Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 27
SKÍRNIR
SENDIFÖR ÚLFLJÓTS
25
ar heimildir fyrir því, að menn hafi litið svo á, að það gerði þiggjanda háð-
an gefanda, er hann tæki við landi að gjöf. Getur þetta að sjálfsögðu vel
staðizt, þótt landnámin séu ekki einhlít skýring á uppruna goðorðanna, sbr.
réttarsögu Ólafs Lárussonar, bls. 14—15. Sjá einnig: Björn Þorsteinsson,
íslenzka þjóðveldið (1953) 186.
12 íslenzk menning (1942) 111-119.
13 íslendingabók Landnámabók. Jakob Benediktsson gaf út. íslenzk fornrit I
(1968) 46-47.
14 Jón Jóhannesson, Islendinga saga I (1955) 25 nmgr.; Islendingabók Land-
námabók, íslenzk fornrit I (1968) LXXI o. áfr., formáli eftir Jakob Bene-
diktsson.
15 Ólafur Lárusson, Byggð og saga (1944) 86-88 (Hversu Seltjamames
byggðist).
16 Kjalnesinga saga er ung og verður ekki talin skipta máli sem sjálfstæð
heimild, sbr. Helgi Guðmundsson, Um Kjalnesinga sögu (Studia Islandica
26, 1967) 1.0 og 2.0. Auk þess er Ingólfs getið í Egils sögu (Islenzk forn-
rit II, 58, 65 og 71); Eyrbyggja sögu (íslenzk fomrit IV, 7); Grœnlendinga
sögu (íslenzk fornrit IV, 244); Grettis sögu (íslenzk fomrit VII, 32). í öll-
um þessum sögum er hans einungis getið mjög stuttlega.
17 Einar Arnórsson, Úlfljótur, (Skírnir (1929) 158.
18 Einar Arnórsson, Úlfljótur, Skírnir (1929) 154 o. áfr. Heimskringla I (Is-
lenzk fornrit XXVI) 304 nmgr. Landnámabók (Islenzk fornrit I) 49 og 313.
Brot af Þórðar sögu hreðu (íslenzk fomrit XIV) 229 o. áfr. sbr. og Islenzk
fornrit I, 7 nmgr. 5.
19 Einar Arnórsson, Úlfljótur, Skírnir (1929) 158. íslenzk fomrit I, ættarskrá
XVII b. Sjá einnig Stefán Karlsson, Fróðleiksgreinar frá tólftu öld, Af-
mælisrit Jóns Helgasonar (1969) 348.
20 Sigurður Nordal, íslenzk menning (1942) 109-110.
21 Sama rit, 111-113.
22 Björn Sigfússon, Um íslendingabók (1944) 81-82.
23 íslendingabók Landnámabók, íslenzk fornrit I (1968) XVIII o. áfr., formáli
eftir Jakob Benediktsson.
24 Sama rit, CVIII.
25 Fróðlegt er í þessu samhengi að bera saman lýsinguna á Ingólfi og niðjum
hans í Landnámu og t. a. m. lýsingu Egils sögu á Skallagrími landnáms-
manni og Agli syni hans. Óneitanlega er lýsing Egils sögu trúverðugri.
26 Isidór frá Sevilla (Isidorus Hispalensis u. þ. b. 560-636) Biskup í Sevilla
á Spáni. Mikilhæfur kirkjuhöfðingi og einn lærðasti rithöfundur á miðöld-
um. Nafntogaðasta rit hans er Alfræðin, Etymologiae, sem venjulega er
skipt í 20 bækur (Etymologiarum libri XX), þar sem saman skyldi steypt
í eitt ritverk allri mannlegri þekkingu. Um 1000 ára skeið höfðu rit hans
gagnger áhrif, og ávallt verður hann talinn mikilvægur tengiliður milli
menningar fomaldar og miðalda.