Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 241
SKÍRNIR
RITDÓMAR
235
merkja, og „yxn“ er talin algengari fleirtölumynd í íslenzku en „en norsk
flertallsform 0xn“ (37. bls.) Ekki skal ég orðlengja frekar um þennan þátt
bókarinnar (sem m. a. snertir skrif mín um AM 221 fol. í Sagas of Icelandic
Bishops, 1967), en vísa til ummæla Halvorsens (MoM, 4.-7. bls.), þar sem hann
telur rök þau sem Tveitane færir fyrir norskum uppruna VP allt of veik.
IV. kafli bókarinnar fjallar um „Ordforrád og ordvaig i den latinske og nor-
r0ne versjonen" (þar sem m. a. er fjallað um tökuorð an þess að gera greinar-
mun á hvort þau halda latneskum endingum eða hafa aðlagazt norrænu
beygingarkerfi) og V. kafli um „Avhengighet av latinen": syntaktiske latinis-
mer“, og skal tekinn upp hér ofurlítill póstur úr honum (53.-54. bls.):
„Alt i tekstens fprste setning finnes en slik latinisme som etter nor-
r0n sprákbruk nærmer seg ren anakoluti: „Blezadr gud, er5 vill alla
mennina heila gora6 ok til vidrkenningar7 koma sannleiksins“ (be-
nedictus Deus, qui vult omnes homines salvos fieri et ad agnitio-
nem veritatis venire) - altsá vill etterfulgt av akkusativ med infini-
tiv, direkte etter latinen. Og nár den norr0ne oversetteren ogsá pr0-
ver á gjengi mer innviklede konstruksjoner av denne typen, kan
resultatet bli slik at latinen avgjort f0les som en „Lettelse for Læ-
seren“8:
342.23 9/16: ille negat sibi umquam moris fuisse videndi mulieres /
neitadi10 sins sidar um alldr verit hafa konur at sia
345.33/346.1: cui cum responderet vir suus, non ei esse moris vi-
dendi mulieres / hann svaradi11 ok sagdi honum12 osid13 at sia
konur.
Men denne konstruksjonen (akk. m. inf.) i den norr0ne versjonen,
er langt fra alltid avhengig av den latinske originalen - ... “
Hér telur höfundur sig tilgreina þrjú dæmi um „akkusativ med infinitiv" í
5 Hér stendur „hverr er“ í útgáfunni og öllum handritum, og til þess orðalags
er vitnað á næstu blaðsíðu hjá Tveitane.
6 Lykkja er yfir „o“-inu í útgáfunni og handriti því sem eftir er prentað (A).
7 Þessi mynd orðsins er í C, en í A og útgáfunni stendur „vidkenningar“; í
B stendur „vidkomningar" og framhaldið er einnig afbakað.
8 Þetta er tekið úr tilvitnun til formála Ungcrs rétt á undan, þar sem hann tel-
ur latneska textann geta orðið lesendum til skilningsauka.
9 „23“ á að vera „33“.
10 Þannig útgáfan („neittadi" B); A hefur „leitadi", sem auðvitað er afbökun,
og C er skert.
11 + „henni“ B.
12 „honum“ stendur aðeins í BC, en er tekið þegjandi og hljóðalaust upp í
texta A hjá Unger og Tveitane.
13 „osidat“ („vsiðat") BC (nefnt í útgáfunni, en ekki tjá Tveitane), en það er
upphaflegri lesháttur, ef stemma mitt hér að framan er rétt.