Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 216
210
BJÖRN K.ÞÓRÓLFSSON
SKÍRNIR
Guðmundsson var á móti tillögunni um afnám þeirra, en ástæða
hans virSist hafa veriS sú, aS hann hafi taliS fundinn lýsa yfir fyrir-
fram algjöru vonleysi um framgang stjórnarskrármálsins, ef hann
samþykkti slíka tillögu. Fundarstj óri, Björn Jónsson, benti á þaS,
aS hvergi stæSi í stjórnarskrárfrumvarpinu aS afnema skyldi amt-
mannaembættin, og væri því ekkert á móti aS fara fram á þaS sér-
staklega. Hann taldi lögulegra aS fara fram á þaS, aS hver lands-
fjórSungur fengi sitt fjórSungsráS jafnskjótt sem amtmannaembætt-
in væru afnumin, en hitt, aS fara fram á nýtt amtsráS fyrir AustfirS-
ingafjórSung í sömu andránni og heimtaS væri afnám amtmanna-
embættanna. Einar Jónsson taldi þetta mál standa í sambandi viS
stj órnarskrármáliS. Ef tillagan um afnám amtmannaembættanna
væri samþykkt, ætti jafnhliSa aS skora á þingiS aS afnema önnur
embætti, sem til væri ætlazt aS afnumin yrSu, þegar stjórnarskrár-
frumvarpiS yrSi samþykkt. Arnór Árnason mælti meS því, aS Aust-
firSingar fengju sérstakt amtsráS. Guttormur Vigfússon kvaS þá
vonlitla um, aS bráSlega yrSu afnumin amtmannaembættin, og vildu
menn því til bráSabirgSa fá sérstakt amtsráS, sem væri mjög nauS-
synlegt fyrir AustfirSinga. Páll Pálsson, bóndi, taldi réttast aS þaS
mál gengi gegnum sýslunefndir og amtsráS. Jón Steingrímsson skor-
aSi á flutningsmann aS taka tillögu sína aftur, og gerSi síra Páll þaS,
þar sem hann kvaSst sjá, aS menn vildu ekki fella máliS, en vildu
samt ekki aS svo stöddu greiSa atkvæSi meS því.
Samþykkt var meS öllum atkvæSum gegn þremur svo hljóSandi
fundarályktun:
„Fundurinn skorar á Alþingi aS halda enn fastlega fram afnámi
amtmannaembættanna og koma á fót fjórSungsráSum.“
Fimmta mál á dagskrá fundarins var gufuskipsferðamálið.
I því máli talaSi fyrstur FriSbjörn Steinsson. Hann sagSi, aS síS-
asta þing hefSi minnkaS styrkinn til strandferSa um helming, svo
aS nú væru strandferSir minni norSanlands og austan en aS undan
förnu.28 LagSi til, aS fundurinn skoraSi á þingiS aS leggja meira
fé til strandferSanna. Jakob GuSmundsson, alþingismaSur, taldi
ferSir dönsku gufuskipanna mjög óhagfelldar eftir því, sem þeim
væri hagaS og eftir þeirri meSferS, sem landsmenn yrSu fyrir á
þeim ferSum. Hann taldi þaS lífsspursmál fyrir landiS aS eignast
gufubát, svo aS innanlands viSskipti meS innanlands vörur gætu