Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 47
SKÍRNIR
GUÐRÚNARKVIÐA II
41
13 Fornvannen 1926, bls. 243.
14 F. Jónsson taldi kvæðið frá 10. öld og höf. norskan. Heusler og W. Mohr
gizkuðu á 11.-12. öld. (H. taldi eldra frásagnarkvæði að baki). Jan de Vries
taldi höf. vestur-norrænan, aðrir íslenzkan.
15 Þegar undan er skilið slitur af spjaldofnu bandi, er fannst í kumli, og er
að líkindum innlent.
4« Sjá Vildng 1940, bls. 114-116.
17 Birka III, bls. 96.
18 Sjá Nordisk guldspinding og Guldbroderi i den tidlige Middelalder.
19 The Bayeux Tapestry, bls. 44 og áfram.
20 Brotasilfur, bls. 61.
21 Sjá bls. 48 og áfram.
22 o: Sverðið stendur í gini ormsins, blóð fossar um báða anna, konungur reið-
ist. Brandurinn hristist í búk ormsins. Hinn vígdjarfi konungur gengur til
og steikir hjartað.
23 0:A tjaldinu við dymar (við dyrnar á tjaldinu?) stendur hermaður álútur
og hyggst höggva með sverði. Hann mun mönnum hættulegur með sverðinu.
Nú er mál, að farmennirnir sættist, áður en verra hlýzt af.
HEIMILDARRIT:
Hj. Falk: Altwestnordische Kleiderkunde (Kra 1919), The Bayeux Tapestry
(London 1957), A.Geijer: Birka III. Die Textilfunde aus den Grabern (Upps.
1938), M. Hald: Danske Oldtidstextiler (Kbh. 1930), sama: Brikvævning i
danske Oldtidsfund (Árb0ger 1930), E. Salvén: Bonaden frán Skog (Sthlm
1923), Sojus Larscn: Nordisk Guldspinding og Guldbroderi i den tidlige Mid-
delalder (Kbh. 1939), H. Schiick: Studier i nordisk litteratur- og religionshisto-
ria I (Sthlm 1904), Gustaf Stephani: Die Textile Innendekoration des friihmit-
telalterlichen deutschen Hauses (Halle 1896), V. Sylvan: Om brickband (Forn-
vannen 1921), sarna: Brickbandet som kulturobjekt (Fornvánnen 1926), A. Gei-
jer: Nágra medeltida band (Fornvánnen 1928), H. Dedekam: To tekstilfund fra
folkevandringstiden, Evebö og Snartemo (B.M.Á. 1924-25), Robert Kloster:
Billedvev og ildsted (B.M.Á. 1934), B. Hougen: Osebergfunnets billedvev (Vik-
ing 1940).