Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 56
50
HERMANN PÁLSSON
SKÍRNIR
fræðina verSur nánar fjallaS síSar, en þaS verSur aldrei nægilega
brýnt fyrir mönnum, aS raunsæi sagnanna hefur glapiS svo fyrir um
sagnfræSilegt eSli þeirra, aS menn trúa því jafnt, sem höfundurinn
hafSi engin tök á aS vita af eiginni reynslu (heiSur siSur, fjöl-
kynngi, seiSur, fornir atburSir) og hinu, sem hann hafSi reynt og
lifaS sjálfur, atriSum úr íslenzku sveitalífi.
Arfsagnamönnum má skipta í tvo flokka eftir hugmyndum þeirra
um sköpun sagna og fyrirmyndir.9 í öSrum flokknum eru þeir, sem
telja sögurnar hafa skapazt skömmu eftir atburSina og síSan varS-
veitzt lítt breyttar í munnlegri geymd meS sagnamönnum, sem héldu
þeim lifandi um kynslóSa bil, námu þær af forverum sínum og sögSu
síSan öSrum, unz ritlist berst til íslands og fariS er aS beita henni
í þágu sagnanna. Þetta er sagnfestukenningin svokallaSa, og mun
hún nú eiga fáa eSa enga formælendur lengur. í hinum flokknum eru
þeir fræSimenn, sem telja íslendingasögur aS vísu til „skáldsagna“,
en láta samt höfundana hlíta arfsögnum um söguöldina, og þeir
leggja einnig áherzlu á norrænt eSa germanskt eSli sagnanna. AS
vísu er hugtakiS skáldsaga oft illa skilgreint í ritum þeirra manna,
sem hlíta lögmálum bókfestukenningarinnar svokölluSu, en þó er
einsætt aS þeir líta á sögurnar sem sagnfræSileg rit, hvort sem efni
þeirra er satt eSa vísvitandi falsaS. Þessi skoSun á sögulegu eSli
íslendingasagna tekur ekki einungis yfir frásagnir af einstökum at-
burSum, heldur einnig lífsviShorf sagnanna yfirleitt. Þannig telur
SigurSur Nordal Hrafnkels sögu til skáldsagna og kallar, aS hún hafi
veriS rituS í því skyni aS glepja fyrir mönnum um sögu tíundu ald-
ar;10 aS hyggju hans stySst sagan ekki viS raunverulega atburSi
og margar persónur hennar telur hann vera tilbúnar af höfundi, en
þó eiga þær aS vera háSar anda hetjualdar og haga sér samkvæmt
heiSnum hugsjónum. Röksemdafærsla Nordals verSur naumast skil-
in nema á eina lund af tvennum: AnnaShvort hlýtur hann aS ætla
(þvert ofan í vitnisburS sögunnar sjálfrar), aS höfundur hennar hafi
lifaS í hálf-heiSnu umhverfi og veriS heiSins hugsunarháttar, ella þá
aS höfundur hafi öSlazt innsýn inn í heiSinn hugmyndaheim meS
yfirnáttúrlegum hætti. Þótt hann hafni sannfræSi sögunnar um per-
sónur og atburSi, á hún samt aS vera örugg heimild um hugsunar-
hátt heiSinna manna röskum þrem öldum áSur en hún var rituS.
Veilurnar í fræSiskoSunum arfsagnamanna, hvort sem þeir aS-