Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 350
40
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 107).
— og Baltazar. Suðaustan fjórtán. Rvík 1967.
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 251).
— Sumarið 37. (Frums. hjá Leikfél. Rvíkur 28. 2.)
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 4. 3.), Andrés Kristjánsson (Tíminn 30. 3.),
Ásgeir Iljartarson (Þjv. 3.3.), Loftur Guðmundsson (Vísir 1.3.), Ólafur
Jónsson (Alþbl. 2.3.), Ragnar Jónsson (Mbl. 17.4.), Sigurður A. Magnús-
son (Mbl. 19.3.).
[Sveinn Einarsson.] Viðtal við Jökul Jakobsson. (Leikfél. Rvíkur. Leikskrá 64.
árg., 71. leikár, 1967/1968, 5. leikskrá, bls. 5-7, 21-23.)
Sjá einnig 5: Aðalsteinn Davíðsson; Loftur Guðmundsson. Þrjú ísl. leikrit;
Ólafur Jónsson. Leikári lokið. Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmennt-
ir; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67.
KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR (1916-)
Katrín Ólafsdóttir. Tvímánuður. Skáldsaga. Rvík 1967.
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 28. 3.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 13. 2.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 179).
KOLBEINN EIRÍKSSON (1906-)
Kolbeinn Eiríksson. Paradísarstræti. Svipmyndir frá liðnum tíma, er sögu-
maður var að alast upp í Reykjavík. Rvík 1967.
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 291).
KRISTJÁN [EINARSSONj FRÁ DJÚPALÆK (1916-)
Eiríkur Sigurðsson. Ávarp flutt Kristjáni skáldi frá Djúpalæk. (Alþýðum. 30.5.)
Jón Ingimarsson. Kristján skáld frá Djúpalæk heiðraður á Akureyri. (Þjv.
7.6.)
Sigurjón Jóhannsson. Einasta hamingja, sem ég þekki og vert er að sæma því
nafni, er sköpun, - segir Kristján frá Djúpalæk. (Alþýðum. 4.4.)
Sjá einnig 5: Ljóðskáldin.
KRISTJÁN JÓNSSON (1842-69)
Kristján Jónsson. Gullregn úr Ijóðum Kristjáns Jónssonar. Jóhannes úr Kötl-
um tók saman. Rvík 1968. [Inngangur um höf. eftir Jóh. ú. K., bls. vii-
xvi.]
Gísli Jónsson. Athugasemd og kvæði. (Tímar. Þjóðr. 49 (1967, pr. 1968), bls.
34-35.)
Tómas Guðmundsson. Fjallaskáldið. (Sv. Kr. og T. G.: Minnisverðir menn.
Rvík 1968, bls. 227-50.)
KRISTJÁN JÓNSSON (ÖRN KLÓI) (1933-)
Þorgrímur Gestsson. Spjallað um útvarpsleikritið Gulleyjan: „Erfitt að vinna
úr sögu, sem margir þekkja“. (Alþbl. 3.10., undirr. Þorri.) [Viðtal við K. J.]