Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 121
SKÍRNIR
DANTE Á ÍSLENZKU
115
krefst mikillar enskukunnáttu aS lesa Shakespeare og mikillar
þýzkukunnáttu aS lesa Goethe, en þaS mætti hins vegar byrja aS læra
ítölsku meS því aS lesa Dante. (Tæplega væri hægt aS segja aS
heppilegt væri aS hefja íslenzkunám meS DanteþýSingu GuSmundar,
og segir þaS í sjálfu sér ekki svo lítiS um þýSinguna.) OrSaval Dant-
es er yfirleitt óbrotiS. Hann seilist aldrei eftir því fágæta eSa „skáld-
lega“. Setningaskipan hans er j afneinföld og í mæltu máli. Líkingar
hans eru nákvæmar og auSskildar.8 Málfar hans er aldrei of íburS-
armikiS né „tilgerSarlegt“. Sparsemi hans meS orS, hæfileiki hans
til aS láta í ljós hugmyndir sínar meS sem fæstum og óbrotnustum
orSum, er þvert á móti tilvalin fyrirmynd fyrir þá, sem vildu læra
aS skrifa skýrt og gagnort. Sextugasta ljóSlínan í Inferno I er gott
dæmi um þetta: Dante hopar í skelfingu undan úlfynjunni, sem varn-
ar honum leiSarinnar til fjallsins, og hverfur aftur „dove il Sol tace“
(„þangaS sem sólin þegir“, þ. e. frá rísandi sól og inn í myrkviSiS,
sem hann var nýkominn út úr). OrSin eru fá og hversdagsleg og
samleikur skilningarvitanna, sjónar (sólin) og heyrnar (þegir), er
máttugur. Minni maSur hefSi veriS orSfrekari, óskýrari og óná-
kvæmari.
í bréfi sínu til Can Grande, lýsir Dante stíl þeim, sem hann
beitir í GleSileiknum: „Ad modum loquendi, remissus est modus et
humilis, quia locutio vulgaris, in qua et mulierculae communicant“
(„um stílinn er þaS aS segja, aS hann er óhátíSlegur og alþýSlegur,
enda er hann eins og múgmál þaS, sem jafnvel konur talast viS á“) .9
Dante hafSi brennandi áhuga á mælskufræSi (sbr. hans eigiS verk
De Vulgaria Eloquentia) og hann orti GleSileik sinn af ásettu ráSi
í stíl þeim, sem kallaSur var á miSöldum „humilis“-stíll. En yrkis-
efni hans var hins vegar hiS háleitasta: viSleitni mannsins til aS
fá vitrun um GuS. „Háleitt" efni í „lágreistum“ stíl - í því er hin
sérstaka stílsnilld Dantes fólgin.10 LjóSlínurnar úr Hreinsimareld-
inum XVII, sem áSur hefur veriS vitnaS til, mætti taka sem smádæmi
um þetta: „maSur sem sér og vill vel og elskar“. Ekkert gæti veriS
augljósara og einfaldara, en samt lýsir ekkert betur þeim manni, sem
viS vildum leita til á vafastundu.
ÞýSandi ætti alltaf aS leitast viS aS höndla stíl þess verks, sem
hann er aS þýSa. Dante-þýSandi ætti því aS skrifa í íburSarlausum
stíl hans og lágreistum. Og þaS er lán, aS einfaldleiki Dantes ásamt