Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 14

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 14
Hann [Guðbrandur] með niðurkembt hár og skegg, hvorttveggja hvítt, hárið þverskorið efst á enni og svo efst um eyru og myndar rjett hom í kollvikum. Skeggið er þunnt; stutt tjúguskegg á [h]öku. Hann er mjög lotinn og tekur kápukraginn upp til móts við eyrun. Kápan er svört og virðist vera með mó- leitri bryddingu á barmi og um háls..., og vottar þar einnig fyrir mjóum kniplingum, ljósleitum. Eptir öðrum myndum af herra Guðbrandi að dæma ... virðist þessi hafa verið lík honum. Ennið er hátt og beint, augun blá, nef- ið með lið á og niðurbjúgt, efri vör lítil og varir þunnar og nær sú neðri fylli- lega eins langt fram og sú efri. Svipurinn er mjög alvarlegur og rólegur, ber vott um andlega mikilmennsku og einbeittan viljakrapt, en jafnframt um sjálfstjórn og sálarraunir.5 Hér túlkar skrásetjarinn þá túlkun á Guðbrandi sem þegar blasti við honum á léreftinu. Biskup átti að vera andlegt mikilmenni, alvarlegur og rólegur en þó einbeittur. Hann átti að hafa fullkomna sjálfsstjóm til að bera og eðlilegt var að slíkur maður hefði farið í gegnum þá eldskírn að hann væri markað- ur sálarraunum. - „Enginn verður óbarinn biskup.“ - Hér ber að gjalda var- hug við hugsanlegri „rómantíseringu". Fræðimenn Þjóðminjasafns vilja þó telja að þessi og aðrar myndir af Guðbrandi sýni almennt vel andlitsfall hans : Hátt enni, blá augu, niðurbjúgt nef og liður á. Eitt atriði vekur sérstaklega athygli við myndirnar og er það skeggskurð- ur biskups en hann ber alls staðar tjúguskegg: „... (efri vör stutt) og fremur lítið skegg á, gengur niður með munnvikum og sameinast hökuskegginu, sem er lítið mjög og er tjúguskegg: lítill hýjungur á kjálkum.“6 Þetta er nefnt hér vegna þess að lögun skeggs er viðurkennd menningarsögulegt ein- kenni sem mögulegt er að nota til að staðsetja menn í tíma og rúmi og jafn- vel stétt og stöðu.7 A 16. öld er klofið tjúguskegg til dæmis þekkt meðal Svíakonunga, Gustav I. Vasa (1496-1560) og Eiríkur XIV. (1533-1577) son- ur hans báru slík skegg.8 Miðað við þá var skeggvöxtur Guðbrands þó lítill og kann ellin að hafa valdið einhverju um. Varðandi skeggskurðinn greinir Guðbrandur sig aftur á móti mjög frá Thorlasíusunum sem á eftir honum komu, dóttursyninum Þorláki Skúlasyni Hólabiskupi (1628-1656) og son- um hans Gísla og Þórði sem sátu um skeið samtímis á stólunum tveimur: 5 Þjóðminjasafn Islands - Munaskrá. Alm. munaskrá. A: 1823. http://www. sarpur.is. Sjá og Þjóðminja- safn Islands - Munaskrá. Sérskrá - Vídalínsskrá. A. 22. http://www. sarpur.is. 6 Þjóðminjasafn Islands - Munaskrá. Alm. munaskrá. A: 3109. http://www. sarpur.is. Sjá og Þjóðminja- safn íslands - Munaskrá. Alm. munaskrá. A: 1575. http://www. sarpur.is. Þjóðminjasafn íslands - Muna- skrá. Sérskrá - Vídalínsskrá. B:22. http://www. sarpur.is. 7 Platen 1995. 8 Platen 1995: 36-37. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.