Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 43

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 43
Næstu tvo vetur var Aðalbjörg heimiliskennari, fyrst í Hafnarfirði, hjá Einari Þorgilssyni útgerðamanni, og síðar á Möðruvöllum í Eyjafirði. Einar var merkur framkvæmdamaður og hafði mikil umsvif og efnaðist vel. Sjálf- ur hafði hann verið skólastjóri barnskólans í Hafnarfirði áður enn hann snéri sér að útgerð og má nærri geta, að hann hefur vandað vel valið á heimilis- kennara sínum og verið dómbær á hæfileika hennar. A þessum árum var Ungmennafélag fslands stofnað og Aðalbjörg tók þátt í starfi þess og sótti fundi. Mikill hugur var í ungu fólki í Hafnarfirði þegar hún dvaldi þar og hún hreifst af hugsjón ungmennafélagshreyfingarinnar um endureisn sjálf- stæðrar þjóðar og réttindi kvenna, sem þar voru einnig á dagskrá. Þar vakn- aði áhugi Aðalbjargar á þjóðmálum fyrir alvöru og sá hugsjónaeldur, sem kviknaði í sál hennar á þessum árum lifði með henni ævina út. Seinna lýsti hún þessu þannig að það hefði verið eins og sólin hefði þá fyrst komið upp. Það varð vakning og það varð nýtt líf í huga hennar. Haustið 1908 varð Aðalbjörg fastráðin kennari við Bamaskóla Akureyr- ar. Þá komu til framkvæmda ný fræðslulög, sem kváðu á um almenna skóla- skyldu barna á aldrinum 10-14 ára. Markaði þessi lagasetning alger tíma- mót í sögu barna- og unglingafræðslu á íslandi og var hún afrakstur mikilla umræðna og baráttu hugsjónafólks fyrir endurbótum í fræðslumálum þjóð- arinnar. Það var viðurkennt sem staðreynd, að framfarir, lýðræði og velmeg- un þjóðarinnar byggðu á aukinni fræðslu og þekkingu almennings. Sama haust var Halldóra Bjamadóttir ráðin skólastýra að bamaskólanum á Akur- eyri og þóttu það mikil tíðindi því hæfir karlmenn höfðu sótt um stöðuna á móti henni. Halldóra hafði hlotið kennaramenntun í Noregi og starfað þar við góðan orðstí og hafði þaðan frábær meðmæli. Hún var hugsjóna- og bar- áttukona og áttu þær Aðalbjörg farsælt samstarf og án efa hefur Halldóra verið Aðalbjörgu góð fyrirmynd. Þær brydduðu upp á nýjungum í skóla- starfi, sem síðar þóttu sjálfsagðar. Þær beittu sér fyrir skipulögðum tengsl- um milli heimila og skóla því þeim var umhugað um vellíðan barnanna í skólanum og þann undirbúning sem þau fengu heima hjá sér. Þær vildu færa skólaskyldu neðar í árgangana til þess að bömin stæðu sem jafnast að vígi. Aðalbjörg hafði mikla trú á skólanum sem uppeldisstofnun og á möguleika hans til að vinna gegn neikvæðum afleiðingum borgarmenningar og upp- lausnar í siðferðismálum og kom það ekki síst fram í umræðum um bama- vemdarmál á stríðsárunum. Menntunin var leið stúlkna til sjálfræðis og betra lífs, en veldu þær móðurhlutverkið áttu þær að hlúa að hinni uppvax- andi kynslóð á heimilunum. Árið 1910 sigldi Aðalbjörg utan og sótti kennarafund í Stokkhólmi og kynnti sér kennslumál á Norðurlöndunum og naut hún þar hvatningar og 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.