Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 52

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 52
endurspeglar á vissan hátt þá trú sem Vesturlandabúar höfðu á vísindum og tækni í lok 19.aldar. Líkt og heimspekiprófessorinn frægi Hegel, álíta guð- spekingar að birtingaform mannsandans séu í sífeldri þróun og að einstak- lingar, þjóðir og mannkynið allt læri af reynslunni og verði betra og vitrara með tímanuin. Við þessa hugmynd skeytti Blavatsky og hennar fólk kenningum hindúa- siðar og búddista um endurholdgun. Maðurinn fæðist aftur og aftur og á þannig möguleika á að þroskast, læra af reynslunni og ná fullkomnun. Eitt af grundvallarboðorðum guðspekinga er uinburðarlyndi. Þekkingarleitin er aðall hins þroskaða huga og fyrir honum eru trú og vísindi ekki andstæður. Þannig bauð guðspekin upp á lausn á þeim vanda sem framfarir í vísindum sköpuðu trúuðu fólki um aldamótin 1900.24 Ymsar gamlar hefðir og stofn- anir viku fyrir aukinni áherslu á sjálfræði einstaklingsins og hefðbundið valdakerfi vék fyrir lýðræði og myndugleika þegnanna. Þessi framfaratrú fól í sér merkilega sambræðslu rómantískrar dulhyggju og tilfinningar fyrir hinu ósýnilega annars vegar og hagsýni og framsýni við lausn félagslegra og efnahagslegra viðfangsefna hins vegar. Hún höfðaði sterkt til hinnar nýju borgarastéttar sem var að koma undir sig fótunum í höfuðstað landsins í upphafi 20. aldar.25 Guðspekingar meta gildi sjálfsfómar og þeir vilja útrýma eigingirni og sjálfselsku. Fyrirgefningin er lykilatriði í þessari viðleitni. Guðspekin styðst við kristna siðfræði til mótvægis við hið vélræna karmalögmál um orsök og afleiðingu, sem nær út yfir gröf og dauða. Fyrirgefning og kærleikur til alls sem lifir eru æðstu boð guðspekinnar, eins og hún hefur verið stunduð á ís- landi, og þau boð fela það í sér að maðurinn leitast við að lifa í samhljóm við vilja algóðs og kærleiksríks guðs. Kynni Aðalbjargar af guðspekinni urðu henni hvatning til að hlúa enn frekar að dulrænni reynslu sinni sem hún túlkar framvegis í anda hennar. Um leið styrkist persónuleiki hennar og hún öðlast heildstæða lífssýn. Dul- ræn reynsla, svo sem sýnir og dulheyrn, er af margvíslegum toga og ekki öll uppbyggileg eða jákvæð fyrir persónuþroska og jafnvægi sálarlífsins. Sum birtingaform hennar geta verið hreinar ofskynjanir, sem hafa slæm áhrif á geðheilsu og aðlögun einstaklingsins. En dulúð og dulræn reynsla geta einnig verið inerki þess að sálin sé að læknast, og þessi reynsla getur skapað innra jafnvægi, sem gerir einstak- 24 Pétur Pétursson 1990: 188. 25 Pétur Pétursson 1990:186-195. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.