Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Page 62

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Page 62
sjeu samskeyttir símþræðir - sem báðir hljóti að taka við sama skeytinu. Það er einsog mín sál sje spuming og þín sál svar við þeirri spumingu! Mín sál er ferðamaður - þín sál er tollvörðurinn sem tekur tolla af farangri ferða- mannsins áður en hann kemst lengra áfram! Já, Heródes fæðist alltaf með Kristi. Þeir eru tvíburar. Þeir eru samgrónar jurtir. Rotplantan, etur næringu ljósplöntunnar bróður srns, ljóssins og vatns- ins gjafir - Ó, ef ljósplantan yrði ekki nógu megnug til þess að lifa - aðeins til að lifa! Ó, að ljósplantan gæfi rotplöntunni svo mikið ljós svo mikið líf - að hún dæi! Við verðum að tala um þetta síðar. Mér líður nú vel, frekar vel. Ég er á förum norður, líklega. Ég er þreyttur og vitlaus. A erfitt með að skrifa af viti. Um söguna! Þú sagðist hafa skilið rétt upphaflega hvers vegna ég hafði óttast hana - og þú gerir grein fyrir því. En þú hefir víst ekki skilið það alveg, því þú sagðir með beiskju, ég man það: Já, o já það var svo ósegjanlega líkt því, sem þið karlmennimir hugsið! Ég hefi víst ekkert hugsað af því, sem þú áttir við. Rider Haggard segir: Ef við ættum að sjá Sannleikann afhjúpaðan - (allan, heilan) ætli að það færi ekki fyrir okkur eins og þegar við stömm í sólina! Of mikil birta drepur sjónina. Annars elska ég þessa sögu - og hún hefur ekki drepið sjón mína, þótt ljós hennar væri sterkt og heitt. Mér dettur í hug að þessi eldraun þín, sem nú er liðin hafi ef til vill verið skímin, sem þér var haldið undir til þess að helga þetta líf þitt - einnig þetta líf þitt þínum gamla sáttmála, okkar gamla sátt- mála - það hefir sjálfsagt ekki átt fyrir þér að liggja binda þig annarri sál en þeirri, sem þú varst bundin - Guð hefur ætlað þér að halda beint - þangað til að þinni leið væri lokið. Hann hefir sjálfsagt þurft að vígja þig þessari þreng- ing umburðarlyndisins og sáttarinnar, áður en hann léti okkur hittast. Þú hef- ir þurft að vaxa frá sálfri þér fyrst og fóma þér. Því mig getur þú aldrei misst fyrst að þú nú ert orðin nógu sterk til að fyrirgefa, umbera og líða. En fyr hef- ir okkar ógæfa sprottið af eigingimi - það hefir höggvið okkur í sundur. Nú er annað okkar orðið nógu sterkt til að finna sjálft sig í hinu - engu síður en í sjálfu sér. Þú hefir flogið yfir um til mín - djúpið liggur á bak við okkur. - Smiður þurfti að fella saman tvö jám. Bæði jámin voru köld og vildu ekki falla. En smiðurinn reyndi hvað eftir annað og það mistókst. Loks tók smið- urinn annað jámið og glóðhitaði það í eldi þar til það bráðnaði - og þá lét hann kalda jámið niður í bráð þess og bráðna jámið storknaði um það lagaði sig eftir öllum misfellum þess og smaug inní hrufur þess - Og nú var eitt jám! Þú ert hamingjusama jámið! Guð hefir hitað þig í eldi hins óeigingjama kær- leika. Og þegar slíkur kærleikur nær tökum á einhverri sál þá getur hún ekki lengur losað sig úr tökum hans - Aðalbjörg við erum að sigra! Ég heyri fóta- tak gæfunnar nálgast. Það er eins og hjartsláttur hjarta sem elskar! - Það er hjartsláttur í brjósti guðs - Og ég elska nú söguna þína - elska hana, elska hana. Og nú kveð ég þig - í þetta sinn. Ég vil ekki tala meira við þig nú. Ég hefi skrifað frið inní hjarta mitt. Ég kveð þig - en það er ekki kveðja. Ég er svo óendanlega sæll núna því nú veit eg að við eigum aldrei að skilja, ekki um alla eilífð - en halda áffam að falla eins og einn geisli yfir þau blóm, sem guð hefur ætlað okkur að verma! 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.