Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 72

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 72
ólíkar útgáfur af sögum telur Bjarni vera „frásögn með söguþræði af nokk- urri lengd“.4 Prófessor Bjarni skrifar á þeim tímum þegar umræða um eðli söguritun- ar í einhvers konar sagnfræðilegum skilningi hafði þegar átt sér stað um nokkurt skeið.5 Bjarni er þó ekki að velta sér upp úr slíkum hugrenningum en gefur sér að forsendu einhvem ótilgreindan mun á sagnritun í sagnfræði- legum skilningi annars vegar og söguverkum í bókmenntafræðilegum skiln- ingi hins vegar. Öllu athyglisverðara er að bæði þessi form söguritunar tel- ur hann eiga sér bakgrunn í munnlegum búningi. Heimildaöflun sagnfræð- inga á miðöldum, segir Bjarni, að hafi byggst jafnt á skrifuðum og munn- legum upplýsingum. Þannig tiltekur hann annars vegar epísk verk, ljóð af ýmsum toga, ásamt bóklegum heimildum og bréfa- og skjalasöfnum. Hins vegar talar Bjami um „frásagnir heyrnar- og sjónarvotta“.6 Heimildir Hryggjarstykkis telur hann nánast einasta munnlegar þar eð sagan fjalli um samtímaviðburði og að í formála hennar séu tiltekin slík munnleg vitni.7 En þó kemst Bjami ekki hjá því að greina tilvísanir í bréf og ljóð í sögunni sem sýna notkun höfundar á rituðum heimildum að hluta til.8 Þegar Bjami snýr sér að því að leita fyrirmynda um ritun sögunnar Hryggjarstykkis eða „frásagnir af Sigurði slembi í eina heild“ þá verða aft- ur fyrir sögur að meintri munnlegri fyrinnynd. Fornaldarsögur um víkinga og hetjur, sem fyrst voru skráðar á bók á 13. öld, að áliti Bjama, íslenskt þáttatal og hetjukveðskapur. Bjarni telur ekki útilokað að höfundur Hryggjarstykkis hafi einnig haft aðgang að sögum um helga menn og kon- ur en telur þær síður nærtækar fyrirmyndir í samanburði við fornaldarsögur í munnlegri geymd.9 Það er tvennt sem vekur sérstaka athygli í umfjöllun prófessors Bjama Guðnasonar: Annars vegar er það áherslan á uppruna sögunnar Hiyggjar- stykkis í munnlegum heimildum og ritunar hennar á forsendum meintra fyr- 4 Ibid., 8. 5 Sjá t.d. verk Louis O. Mink (1921-1983) í Brian Fay o. fl. ritstj., Louis O. Mink: Historical Understand- ing (Ithaca, NY & London: Cornell University Press, 1987); sbr. og Donald R. Kelley ritstj., Versions of Historyfrom Antiquity to tlte Eniightenment (New Haven, CT & London: Yale University Press, 1991); Dominick LaCarpa, Rethinking Intellectual History: Texts, Contexts, Language (Ithaca, NY & London: Comell University Press, 1983). 6 Fyrsta sagan, 72. 7 Ibid., 72. Síðar segir Bjami, „I Hryggjarstykki er fyrsta ömgga dæmið um formála, þar sem vottað er, að íslenskir sagnaritarar hafi ritað beint eftir frasögn sjónarvotta," ibid., 76. 8 Ibid., 82-91. 9 Ibid., 94. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.