Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 79

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 79
senda frekari útfærslu frásögueininga innan lengri texta eins og guðspjalla Nýja testamentisins.38 Sömuleiðis hafa tilraunir með aðferðir þjóðsagnafræði í þessu samhengi ekki auðveldað nýjatestamentisfræðingum leitina að meintum munnlegum formum. Þegar mætti efast um notagildi aðferða við skráningu munnmæla- geymda á nítjándu og tuttugustu öld í samhengi fornra texta. En rannsókn- ir af vettvangi nútíma þjóðsagnafræði sýna að munnlegar geymdir voru í sjálfu sér ónákvæmar þegar hægt var að bera saman ólíkar útgáfur af sömu frásögnum bæði hvað varðar form og innihald og túlkun á megin efnisatrið- um.39 Sérfræðingar á sviði munnlegra geymda leggja þannig áherlsu á áhrif hins félagslega umhverfis þar sem hefðum er miðlað með munnlegum hætti. í slíku ferli tekur frásögn fjarskalega mörgum breytingum allt eftir því fé- lagslega umhverfi þar sem hún er sögð. Og þá er ekkert heilagt: kjami frá- sögunnar, samhengi túlkunar og rammi skolast til eftir efni og ástæðum hverju sinni. Upprunalegi kjaminn í tiltekinni frásögn getur þannig full- komnlega glatast og útkoman verður hefð sem er í stöðugri endursamsetn- ingu.40 Hugmyndir um óbreytta munnlega miðlun hefða eiga ekki heima í þessu samhengi þar eð þær eru í raun af allt öðrum toga runnar. Þá er einkum átt við skáldverk, epísk ljóð og lög en jafnvel efni af slíkum toga getur tekið breytingum eftir félagslegum kringumstæðum á hverjum tíma enda þótt til- hneiging sé til þess á meðal slíkra hefða að halda því fram að hefðinni hafi verið miðlað óbreyttri.41 í ljósi þess sem hér hefir verið rakið er fjarskalega erfitt að halda því fram að elstu kristnu ritin hafi verið byggð upp á grundvelli varðveittra munnlegra hefða. Sagnfræðilegu gildi þeirra verður ekki viðhaldið á grund- velli ímyndunarafls höfunda. Höfundar eins og guðspjalla Nýja testament- isins skapa hver um sig sérstaka frásögn um upphaf og endi smiðssonarins 38 Sjá Dibelius, Formgeschichte, 1-8 og umfjöllun Vemon K. Robbins um Dibelius, Bullmann og frásagn- arkom í samstofnahefðinni, „Chreia and Pronouncement Story in Synoptic Studies," í Patterns of Persu- asion, 1-29. 39 Sjá t.d. Michael E. Meeker, Literature and Violence in North Arahia (Cambridge Studies in Cultural Sy- stems 3; Cambridge: Cambridge University Press, 1979). 40 Sjá Wemer H. Kelber, Tlie Oral and the Written Gospel: Tlie Hermeneutics ofSpeaking and Writing in the Synoptic Tradition, Mark, Paul, and Q (Foreword by Walter J. Ong, S.J.; Philadelphia, PA: Fortress, 1983), 28-30. 41 Sjá gagnrýni Kelber á verk Gerhardson (sbr. nmgr. 14), ibid., 14-32; sbr. sami, „Narrative as Interpreta- tion and Interpretation as Narrative: Hermeneutical Reflections on the Gospels," í Orality, Aurality and Biblical Narrative (Lou H. Silberman ritstj.; Semeia 39; Deacatur; GA: Scholars Press, 1987), 107-133. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.