Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 87

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 87
Sjálfum finnst mér að tala megi um sálminn sem sögulegan sálm sem sýni í senn ákveðinn skyldleika við angurljóð lýðsins og Síonarljóð. Ástæðulaust er þó að reyna að þvinga hann inn í flokkunarkerfi sem hann fellur illa að. Aldursgreining Sérstaða sálmsins felst einkum í því að hann er sá eini meðal sálma Saltar- ans sem fræðimenn eru að heita má sammála um að unnt sé að aldursgreina með nokkurri vissu. Oíkt öllum öðrum sálmum Saltarans tengist þessi með býsna skýrum hætti ákveðnum tíma, stað og atburðum. Sálmurinn er yfirleitt talinn vera saminn á tímabilinu 537 f.Kr. til 515 f.Kr. Það breytir því þó ekki að B. Duhm (1847-1928) taldi hann vera elsta sálm Saltarans8 en Svíinn I. Engnell (1906-1964) taldi hann á hinn bóginn vera hinn yngsta.1' Babýlónska útlegðin er augljóslega að baki (sbr. „þar sát- um vér og grétum“).'° Á hinn bóginn sjást engin merki þess að musterið sé risið að nýju (515 f.Kr.) Kraus telur að v. 8 sýni að babýlónska stórrfkið sé enn til staðar." Sú ályktun er þó ónauðsynleg þvf að Babýlón hélt áfram að vera borg í heims- veldi Persa eftir fall babýlónska ríkisins og naut meira að segja talsverðrar hagsældar undir mildilegri stjórn Kýrusar Persakonungs. í frásögn Sanheribs Assýríukonguns af umsátri hermanna hans um Jerúsal- em kringum 701 f.Kr. er getið um að Hiskía hafi sent honum bæði karlkyns og kvenkyns tónlistarmenn að gjöf.12 Anderson telur líklegt að höfundur þessa sálms hafi hlotið svipað hlutskipti.13 Þegar sálmurinn var skrifaður var höfund- urinn hins vegar ekki lengur í Babýlon. Vers 7 bendir, eða gæti a.m.k. bent, til þess að hann hafi sjálfur upplifað eyðingu Jerúsalem. Það bendir síðar ótvírætt til þess að sálmurinn hafi verið ortur ekki seinna en tuttugu árum eftir að út- legðinni lauk því mikið lengur en svo hefur höfundur hans varla geta lifað hafi hann orðið vitni að falli Jerúsalamborgar. Það kemur og heim við röksemdina 8 B. Duhm 1899, s. xix. 9 I. Engnell 1945, s. 176, n. 2. 10 Langflestir fræðimenn eru þessarar skoðunar. 11 H-J.Kraus 1993, s. 501. 12 A.A. Anderson 1981, s. 897. 13 Fjölmargir fræðimenn, þeirra á meðal J.L. Mays, hafa látið svipaða skoðun í Ijós og haldiö því fram að höfundur sálmsins hafi verið tónlistarmaður við musterið í Jerúsalem þegar Babýlóníumenn eyddu borg- ina og fluttu stóran hluta íbúanna í útlegð. Ekki er það ósennilegt þó að því verði ekki slegið föstu. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.