Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 91
Raunar finnst mér staðhæfingin um að útlagamir, sem þama vom saman koinnir, hafi haft meðferðis hljóðfæri vera sterk vísbending um að þeir hafi verið komnir saman til helgihalds. En háð Babýlóníumanna hefur orðið þess valdandi að þeir hafa hengt hljóðfærin upp í tré enda ætluðu Babýlóníu- menn þeim að flytja gleðiljóð í háðungarskyni þegar tilgangur þeirra sjálfra hefur verið allur annar: það er að harma hlustkipti Jerúsalem, að gráta örlög hennar í ‘kúltískri’ merkingu. v. 3 Syngið oss Síonarkvœði í þessum texta er að finna rökstuðning Kraus fyrir því að tala megi um Sí- onarljóðin sem sérstakan flokk. Hann gerir það að skilyrði að heiti flokk- anna sé að finna í Gamla testamentinu sjálfu. Tæpast er hér aðeins átt við þá sálma sem við þekkjum undir nafninu Síonarljóð (S1 46,48, 76, 84, 122). Það er ósennilegt að Babýlóníumenn hafi vitað eitthvað um innihald þeirra ljóða. Hafi þeir hins vegar vitað það þá hefur falist enn meiri broddur og háð í kröfu þeirra; líkt og í spumingu heiðingjanna: „Hvar er Guð þinn?“ (S1 42:4), sbr. einnig 79:10: „Hvar er Guð þeirra?“ Þar er spurningin lögð heið- ingjum í munn og samhengið sýnir að Jerúsalem hefur verið lögð í rústir. Háðið væri þá fólgið í því að hinir herleiddu ættu nú að syngja lofsöngvana um Síon, hina ósigrandi borg sem nú var fallin og hafði þar með ekki reynst ósigrandi! Eins og Weiser bendir á þá snertir háðið þannig ekki aðeins hina herleiddu sjálfa heldur ekki síður heiður Guðs þeirra.21 v. 4. Hvernig œttum vér að syngja Drottins Ijóð í öðru landi? Hér er á ferðinni sú hugsun að Guð verði aðeins lofaður í sínu eigin landi. Sú hugsun er ekki bara einskorðuð við Síonar-guðfræðina svokölluðu. Það sjáum við í í frásögninni af Sýrlendingnum Naaman í 2Kon 5:15: „Nú veit ég að enginn Guð er til í neinu landi nema í ísrael.“ v. 5 þá visni mín hœgri hönd Frummerking hebresku sagnarinnar er að „gleyma" en ekki kemur fram hverju hin hægri hönd á að gleyma. Fræðimenn hafa því leitað annarra skýr- inga og sú sennilegasta hefur fengið stuðning af úgarítískum textum sem 21 A. Weiser 1971, s. 795. 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.