Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 92

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 92
sýna að til var samhljóða sögn með merkingunni að visna eða lamast. Sú merking fellur vel að samhenginu hér. Þar með væri orðaleikur fólginn í versinu því að í fyrri hluta þess stendur sama sögn í merkingunni að gleyma. v. 6 Tunga mín loði mér við góm Þegar í þessari heitstrengingu hér er talað um tunguna með svipuðum hætti og höndina í versina á undan þá má vel hugsa sér að höndin og tungan vísi aftur á sönginn og gígjurnar í upphafsversunum tveimur. Hér er lýst mikilli trúfesti við Jerúsalem og Drottin.22 v. 7. Mun þú Edóms-niðjum Bræðumir Esaú og Jakob voru forfeður Edóms og ísraels (sbr. 1M 25:25 o.áfr.) Þannig voru þjóðimar náskyldar. Það var hins vegar gamalgróinn fjandskapur milli þessara þjóða, Edóms og Israels (eða Júda). Eins og And- erson bendir á náði þessi fjandskapur hámarki við fall Jerúsalem þegar Edó- mítar sáu sér leik á borði og rændu borgina og ekki nóg með það heldur drápu þeir þá sem lagt höfðu á flótta í stað þess að koma frændum sínum til hjálpar. Obadía skýrir þannig frá þessu: Þann dag, er aðkomnir menn fluttu burt fjárafla hans hertekinn og útlending- ar brutust inn um borgarhlið hans og urpu hlutkesti um Jerúsalem, varst þú sem einn af þeim. Horf eigi með ánægju á dag bróður þíns, á ógæfudag hans, og gleð þig eigi yfir Júda-sonum á eyðingardegi þeirra og lát þér eigi stór- yrði um munn fara á neyðardegi þeirra. Ryðst ekki inn um hlið þjóðar minn- ar á glötunardegi þeirra, horf þú ekki líka með ánægju á óhamingju hennar á glötunardegi hennar og rétt þú ekki út höndina eftir fjárafla hennar á glötun- ardegi hennar. Nem eigi staðar á vegamótum, til þess að drepa niður flótta- menn hennar, og framsel eigi menn hennar, þá er undan komast, á degi neyð- arinnar (Obadía v. 11-14). v 8 Babýlonsdóttir, þú sem tortímir Hatrið í garð Edóms niðja var vissulega mikið og það hatur sem beindist að Babýlóníumönnum var ekki minna, sbr. Jes 46-47. 22 R.E. Murphy 2000, s. 165. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.