Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 96

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 96
Um kveðskap sr. Valdimars Briem út af 137. sálmi Þessi sálmur virðist hafa talað mjög sterkt til sálmaskáldsins góðkunna sr. Valdimars Briem (1848-1930). Hann orti ekki sjaldnar en þrisvar sinnum út frá honum. Fyrst í riti sínu Davíðssálmar í íslenzkum sálmabúningi (1896) og þar verður ekki annað séð en að hann heimfæri sálminn upp á okkur ís- lendinga, sbr. upphaf ljóðsins: „Sem ísrael. . . „ Sem ísrael við Evfrats kalda strauma í útlegð vér nú daprir sitjum hér. Enn skýrar kemur þetta einkenni sálms Valdimars fram í upphafi 2. versins þar sem segir: Vér dveljum hér í hörðu’ og köldu landi, sem heimtið þér vér köllum föðurland. Lýsingin á landinu sem „hörðu og köldu“ kemur óneitanlega mikið betur heim og saman við Island heldur en það land sem er vettvangur sálmsins í Saltaranum, þ.e. heimsveldið mikla Babýlonía, sem er vissulega a.m.k. í veðurfarslegu tilliti allt annað en kalt land. Viðlag ljóðs Valdimars „Þá slíkir harmar hjörtun þyngja,/ ó, hvemig eig- um vér þá gleðiljóð að syngja?“ er sótt í meginstef Sálms 137: „Hvernig ættum vér að syngja Drottins-ljóð í öðru landi?“ Það er sérstaklega forvitnilegt að gefa því gaum hvað kristið sálmaskáld gerir við hið óhugnanlega niðurlag Sálms 137, sem hefur að geyma lögmáls endurgjaldsins í sinni grimmilegustu mynd („Heill þeim, er þrífur ungbörn þín og slær þeim niður við stein.“). Það getur varla talist óvænt að íslenska sálmaskáldið skuli gera litla til- raun til að „heimfæra“ þann boðskap sem þarna er að finna og í þess stað taka þann kost að horfa framhjá honum. Þó gerir hann það ekki algjörlega því hann segir í 4. erindi ljóðsins: Hver getur lofað allt það öfugstreymi? hver unað sér á Babels hrekkjastig? Er þar vel komist að orði, og boðskapurinn er að sjálfsögðu allur annar en í Davíðssálmi 137 þó segja megi að „Babels hrekkjastig" gæti átt við lögmál endurgjaldsins. Sé svo þá er það fordæmt og „Babels hrekkjastig“ fær vissu- lega ekki heiðurinn af því að standa sem lokaorðið í ljóði Valdimars Briem. Niðurlagið er allt annarrar gerðar hjá Valdimar því það hefur fjarri því að 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.