Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 101

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 101
í að breyta messunni frá því sem verið hafði um aldir í kaþólskum sið, og hér á Islandi fóru menn enn varlegar en annars staðar í danska ríkinu.Upp- bygging og ytra útlit messunnar eins og hún hafði tíðkast frá kristnitöku var því mjög með sama hætti fyrir og eftir siðaskipti nema að messa skyldi á móðurmáli á venjulegum sunnudegi en geyma sér latínumessur til sérstakra hátíða.* 2 Einkenni messunnar, að vera stefnumót Guðs og manns sem nær hápunkti í samfélagi Jesú Krists og trúrra játenda hans við borð hans, hélst óbreytt. Fólkið söng sem fyrr hina föstu liði messunnar: Kyrie, og Gloria, Credo og Sanctus og Agnus Dei. Marteinn Lúther hafði í með siðbót sinni gert tvær megintillögur um það hvemig messan ætti að vera. Hin fyrri tillaga byggði á hefðinni og gat þess- vegna verið á latínu, ef aðeins væri tekið út allt það sem olli guðfræðilegum vandkvæðum og tengdist aflátssölu þeirrar tíðar (Formula Missae et Comm- unionis, 1523),3 en það var sá skilningur að messan væri með vissum hætti end- urtekning á fóm Krists á krossinum og að þessi endurtekning væri nauðsynleg. Hin aðferðin setti sálma í móðurmáli í stað hinna föstu liða sem fyrr voru nefndir (Deutsche Messe, 1526).4 Kirkjan á íslandi tók strax upp báðar aðferðirnar. Gerður var munur á venjulegri sunnudagsmessu og hátíðamessu. Sunnudagsmessan var fyrst og fremst á móðurmáli en hátíðamessan gat verið á latínu eða á móðurmáli, eins og best sést í Grallara Guðbrands biskups Þorlákssonar frá 1594.5 Kirkjan í Danmörku tók eftir siðskifti fljótlega upp þá aðferð eina að syngja sálma í stað messuliðanna, og innleiddi það sem kallast sálma- messa.6 Einkenni hennar er að hinir föstu liðir, kyrie og gloria o.sfrv. eru ekki sungnir heldur sálmar í þeirra stað. Þess vegna voru samdir eða þýdd- ir sérstakir sálmar til þess að gegna þessu hlutverki í messunni. Þeir voru einnig sungnir hér á landi, eins og til dæmis sálmurinn sem í síðari þýðingu heitir: Um hann sem ríkir himnum á7 ogí nýjustu gerð: Þig lofarfaðir lífog önd.8 ar biskups Einarssonar á Þingvöllum 1541. Afskrift þýðingarinnar sem Gizur er talinn hafa lagt fram er aðfmnaíDl. X. 117-167. 2 D1,X 130-135. Graduale 1594. 3 WA XII,205-220. 4 WA 19.72-113. 5 Graduale 1594. 6 Fæhn, Helge, 1968, vantar blaðsíðutal 7 Sb. 221. Um hann sem ríkir himnum á. Þetta er íslensk þýðing Helga Hálfdánarsonar á sálminum Allein Gott in der höh sei Ehr og birtist fyrst í sálmabókinni 1886. í Sálmabókinni frá 1997 er fyrsta vers sálms- ins er gert að lokaversi hans, en númeraröð versanna er ekki breytt. Æskilegt væri að þetta væri lagað. 8 Sb. 223 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.