Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 104
Áma og Finns biskups í Skálholti. En Finnur var þá enn skráður fyrir bisk- upsembættinu þótt Hannes sonur hans væri reyndar tekinn við. í bréfi Kollegísins er íslensku biskupunum falið að vinna að útgáfu nýrrar íslenskr- ar sálmabókar sem sé aldeilis samhljóða Kirkjuritualinu 1685. Bréfið er svohljóðandi: „P.M. Det kgl. General-Kirke-Inspections-Collegium har hertil andraget, at Messen i Island, formedelst adskillige Feil og Mangler ved den gamle Kirke- Psalme- og Alterbog, afviger i visse Maader fra vor danske Kirkes nu brugelige Indretning og Orden. Da nu en saadan Afvigelse strldeer aldeles imod den Overeenstemmelse i den offentlige Gudstjæneste, som saavidt muligt bör finde Stæd overalt i H.Majts.Riger og Lande, saa skulde man tj- enestlig anmode Dennem at træde sammen, for med forenet Indsigt og Over- læg at indrætte en ny forbedret Kirke-Psalm- og Alterbog, efter den Orden, Indhold og Format, som bruges i de danske Kirker, og maatte de Forbedrin- ger, som saaledes gjöres, især med Alterbogen, skee aldeles i Overeen- stemmelse med den danske Kirkes Ritual. Naar Udkastet er færdigt, ville De behage at indsende det til Cancelliet, til Hans Majts forventende allem.App- robation, og derhos melde, hvad Prisen, som i sin Tid paa den saaledes for- fattede nye Kirke-Psalme- og Alterbog skal sættes, kunde blive, da den maatte være saa let og taalelig, som mueligt. Cancelliet den 24.April 1784.“16 Báðir biskuparnir Ámi og Hannes, unnu að málinu um hríð, eða þar til Árni biskup lést árið 1787. Skoðanir þeirra voru ólíkar eins og sést af tillögum þeirra sem varðveittar eru. Hannes var hallur undir hinn eldri sið og vildi litlu breyta, en Ámi fleiru. Tillaga Árna er varðveitt í handriti á Landsbóka- safninu.17 Hún byggir á Kirkjuritualinu frá 1685 og þróuninni í Danmörku á 18.öld og helst í hendur við útgáfu sálmabóka þar í landi.18 Einkenni hinnar þróunarinnar í Danmörku er áherslan á svokallaða de tempore sálma, eða sálma fyrir ákveðna tíma og tíðir. Með sálmabók Guldbergsl778 hurfu all- ir Kyrie-sálmar. Næsta skref í þróuninni var að sálma skyldi velja fyrst og fremst eftir innihaldi predikunarinnar. Þar með hvarf einnig de tempore ein- kennið. Eftir það var val á sálmum algjörlega bundið þekkingu, sönghæfni eða duttlungum einstakra presta. 16 Lovs.f.Isl. V, 56-57 . 17 Collectanea af Sálm. u/e. Frumvarp til Messusaungs Áma bps. Þórarinssonar, -autogr. med registri". Handritasafn St. Bps. Jónssonar, N-18. Lbs. 36, 8vo 18 Hér er einkum um að ræða eftirtaldar sálmabækur: Th. Kingo: Den forordnete Nye Kirke Psalme-Bog von 1699, E. Pontoppidan: Den Nye Psalme-Bog von 1740, og O. H. Guldberg: Psalme-bog eller en Sammling af gamle og nye Psalmer 1778. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.