Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2004, Page 92

Skírnir - 01.09.2004, Page 92
Ástæða er til að rifja það hér upp að ræt ur þeirra hug mynda sem Ís lend ing ar gera sér um tungu mál sitt sem merki leg an arf má rekja alla leið aft ur til 12. og 13. ald ar. Með öðr um orð um að hrein tungu ör lög Ís lend inga (ef menn vilja nefna það því nafni) hafi ver ið ráð in þeg ar á þeim tíma, og Argrím ur lærði og aðr ir á hans tíma og síð ar gátu auð vit að ekki tal að um hrein leika ís lensku eða nor rænu nema vegna þess að til var við mið (norm) sem hægt var að ganga út frá. Mál ið var til sem menn ing ar tunga og bók - mennta mál, og allt frá upp hafi til okk ar tíma hef ur það ver ið not - að í glímu við inn flutta hugs un og tækni. Hrein leiki og mál stýr ing Ís lend ing ar stæra sig stund um af því að ís lenska sé hreinna mál en önn ur, til dæm is sé danska ein hver graut ar blanda af nor rænu og lág þýsku. En hverj um þyk ir sinn fugl fag ur, og um þess ar mund - ir hafa dönsk stjórn völd tek ið til við að semja skýrsl ur og grein ar - gerð ir til vernd ar tungu sinni.1 Og blönd ur geta ver ið ómeng að ar af öðr um að skota hlut um, þótt þær séu í önd verðu sett ar sam an úr ólík um efn um, eins og t.d. ávaxta graut ur (gerð ur úr þurrk uð um ávöxt um) eða kjöt súpa. Hrein leiki er ekki al gilt hug tak, held ur af - stætt og fer eft ir því hvaða „efni“ er mið að við. Til skiln ings auka má grípa til hug taka úr fé lags mál fræði, sem er býsna grósku mik ið vís inda svið um þess ar mund ir og ís lensk ir mál vís inda menn mættu e.t.v. huga bet ur að en þeir hafa oft gert.2 Með al frum kvöðla á þessu sviði má nefna Ein ar Haugen, en hann lagði sig eft ir að skilja og skýra þau lög mál sem réðu og ráða enn um ræðu og átök um um málp óli tík í Nor egi. Í því sam bandi bjó Ein ar til hug tak sem hann kall aði á ensku langu age plann ing. Ég hef nefnt þetta mál stjórn un eða mál stýr ingu á ís lensku,3 en það er kristján árnason376 skírnir 1 Sbr. t.d. skýrslu í des em ber 2003 frá danska mennta mála ráðu neyt inu til þjóð - þings ins: Redegørel se af 18/12 03 om det danske sprog. (Redegørel se nr. R 8). Kult ur mini steren (Bri an Mikk el sen), sem fannst á slóð inni http://www.ft.dk. 2 Sjá t.d. Cooper 1989, Coupland og Jarowski 1997, Deu mert 2003, Mil roy 1987, Wardhaugh 1998. 3 Sjá t.d. Haugen 1966, 1972, Ager 2001 og um fjöll un á ís lensku hjá Krist jáni Árna syni 2002:161 o. áfr. Orð in mál rækt, mál vernd og mál vönd un eru af þess -
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.