Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2004, Page 115

Skírnir - 01.09.2004, Page 115
and stæða fjöl menn ing ar“, held ur seg ir hann að ís lensk ur „menn - ing ar heim ur“ sé mót að ur af „menn ing ar mörk um“, bæði inn lend - um mörk um milli „ein stak linga, kynja og stétta“ en ekki síð ur „mörk um að kom ins og svæð is bund ins menn ing ar efn is“. Þessi mörk eru á mörg um svið um menn ing ar lífs ins og Ást ráð ur bend ir á að er lend tungu mál hafi ver ið rík ur þátt ur í menn ingu og men- nt un. En við brögð hans eru í anda Brands Jóns son ar og Þor steins Gylfa son ar. Mik ið sé not að af er lendu kennslu efni, ekki síst á há - skóla stigi. Þessu fylgi vissu lega óþæg indi og tals verð orka fari í þessa „tvö földu mennt un“ sem hann nefn ir svo. En hann vill ekki láta þýða náms efn ið, held ur tel ur hann að lær dóm ur ís lenskra há - skóla nema verði betri vegna þessa. Hann vitn ar til er lendra kollega sinna sem furða sig á því að Ís lend ing ar skuli láta nem end ur eyða allri þeirri orku sem óhjá kvæmi lega fylgi því að nota náms efni á er lend um mál um og flytja það yfir á ís lensku. En hann seg ir á móti að það sé „erf ið ara fyr ir þá sem horfa úr fjarska að skilja að mál - rækt in ger ir meira en að krefj ast orku, hún [fram leiði] einnig orku, hún [sé] orku gjafi“. Og hann held ur áfram: „Glím an við tungu - mál ið skap ar ný sjón ar horn, nýja heims sýn, ýtir und ir nýja og skap andi vit und … end ur skap ar og end ur nýj ar í sí fellu menn ing - ar tengsl við önn ur lönd, aðra menn ing ar heima, og trygg ir að þau tengsl verði skil in á okk ar for send um ekki síð ur en hinna ‚stóru mála‘.“ Þessu fylg ir „þýð ing ar iðja“ sem skil ar sér „með al ann ars í því að á ís lensku kunna hug tök að virkja skiln ing á svo lít ið ann an hátt sem get ur skil að sér í frjóu end ur mati hinna er lendu hug - taka“.18 Hér virð ist vera kom in rétt læt ing fyr ir hinni ís lensku leið við að lög un er lends efn is að taka ekki inn er lend orð held ur smíða ný ís lensk. Fyr ir höfn in er þess virði, starf ið er „orku gjafi“. Lík ing Ást ráðs kall ast á við orku frekju og orku hyggju nú tím ans. Ná kvæm lega sama hugs un og hjá Ást ráði kem ur fram í við tali við Guðna El ís son í Les bók Morg un blaðs ins fyr ir síð ustu jól, sem áður var vitn að til (5. neð an máls grein). Þar er fjall að um ný leg ar „á vora tungu“ 399skírnir 18 Ást ráð ur Ey steins son 1998, bls. 11–12.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.