Saga


Saga - 2009, Síða 190

Saga - 2009, Síða 190
einn þáttur útgáfustefnunnar er sá að grípa ekki fram í fyrir heim- ildinni með skýringum af neinu tagi heldur er lesandinn sjálfur settur í spor rannsakandans sem skilur eða skilur ekki eftir atvikum, hleypur yfir eða veltir fyrir sér því sem hann áttar sig ekki á við fyrstu sýn. (Þó leyfir Sigrún sér í 3. bindinu að skjóta inn einstaka skýringum neðanmáls og auðvelda lesanda kennsl á persónum með því að fylla skammstafanir nafna eða skjóta inn föðurnöfnum.) Textinn birtist þannig án athugasemda, skýringa eða sýnilegra lagfæringa, og honum fylgja ekki heldur nafnaskrár eða aðrir efnislyklar umfram venjulegt efnisyfirlit. Þetta er vissulega nokkur takmörkun. Það þarf hvorki löng né náin kynni af þessum bókum til að mann langi iðulega að finna aftur athyglisverða staði, bæði til að rifja upp sjálfur og til að sýna öðrum, og þá vantar hjálpartækin til að fletta upp. Þessa vöntun sætti ég mig þó við af því að hún undirstrikar það sem ég fellst á að sé meginatriðið við útgáfu af þessu tagi: að þetta eru ekki textar til að leita í heldur til að lesa í samhengi. Heimildir til að sökkva sér niður í og nálgast þannig einstaklingana bak við orðin, líf þeirra og aðstæður. Það er við slíkan lestur sem þessar heimildir njóta sín best, og við hann opnast líka smám saman margt af því sem lesandinn þyrfti að fá útskýrt ef hann leitaði bara uppi staka heimildarstaði um tiltekin atriði.11 Þar sem þetta eru heimildir til lesturs frekar en leitar er því auð - svarað, sem annars er orðin áleitin spurning um heimildaútgáfu, að þær eiga heima á pappír frekar en vef. Læsilegar heimildir má skanna fyrir vef en verða þó seinlesnar og laða ekki til þess samfellda lest- urs sem prentuð útgáfa gerir með sínu skýra letri ásamt hóflegri sam- ræmingu ritháttar og uppsetningar. Hins vegar má gefa út á vef það efni sem notendum er ætlað að leita í frekar en lesa í heild, og þá með leitarkostum sem taka fram hinum fullkomnustu atriðaskrám prentbóka.12 helgi skúli kjartansson190 11 Sumt skýrist þó greiðlegar en annað. Aftur sæki ég dæmi í 14. bindi, viðauka úr dagbókum þar sem útgefandi birtir skammstafanir óbreyttar. Hér þarf t.d. ekki lengi að lesa til að sjá að „Jón í Dal“ og „J. Std.“ er einn og sami maður, Jón Jónsson alþingismaður í Stóradal. Miklu torséðara er fyrir ókunnugan lesanda að ummæli um „k.H.“ og „S.A.H.“ eigi við kaupfélag Húnvetninga (sem í raun var bundið við austursýsluna) og Sláturfélag (síðar Sölufélag) Austur-Húnvetninga, en sú tvískipting bændasamvinnunnar var nokkuð sérstök í þessu héraði. 12 Sbr. umræðu Davíðs Ólafssonar í Sögu 2009, 1. hefti, bls. 232, um prentaða eða stafræna útgáfu „rits sem gerir kannski ekki ráð fyrir samfelldum lestri frá upp- hafi til enda“. en stafrænt efni á nú varla heima annars staðar en á vef; diska- útgáfa er hverfandi vettvangur, eins og t.d. sést á því hvernig öndvegisefnið Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.