Saga


Saga - 2009, Page 222

Saga - 2009, Page 222
víðara samhengi. Bókin gefur því góða innsýn í mótun og þróun miðborg- arinnar um leið og gripið er niður í strauma og stefnur vestrænnar bygg- ingarlistasögu: „víst er að það er okkur hollt að reyna að setja mótunarsögu borgarinnar í víðara samhengi“, ritar höfundur í inngangi. Þetta eru orð að sönnu og mikill kostur við bókina að hún fangar viðfangsefnið í alþjóðlegu samhengi. Uppbygging bókarinnar er mjög skýr og form hennar kemur sumpart fyrir sjónir eins og fræðileg ritsmíð. Í inngangi er vandamálið skilgreint og spurn- ingar lagðar fram, því næst eru helstu hugtök kynnt, þá kemur meginmál og loks niðurstaða. Bókin er samt ekki hugsuð sem fræðibók í sjálfu sér, en það er eins og arkitektinum hafi fundist hann þurfa að hafa haldbæra burðar- grind til að halda verkinu saman. Með þessu móti tekst höfundinum að henda reiður á þeim spurningum sem hann leggur upp með. Form bókarinnar segir hins vegar ekki allt um efnistökin, því að sumu leyti er eins og höfundur sé að reyna að rita og flétta saman tvær bækur í einu. Í fyrsta lagi skarpt ádeilu- rit um þróun miðborgarinnar, þar sem fast er að orði kveðið um mistök borg- aryfirvalda í tímans rás og handvömm í skipulagi, í öðru lagi kennslubók þar sem höfundur er eins konar leiðsögumaður um byggingarlist sem leiðir lesandann áfram með texta og vel völdum myndum og opnar augu hans fyrir gildi og áhrifum byggingarlistar. Hjörleifi er uppeldisgildi byggingarlistar hugleikið. Hann veltir fyrir sér áhrifum, ábyrgð og uppeldishlutverki byggingarlistar og skrifar: „við ættum því að hafa það hugfast að öll byggingarlist er áróðurskennd … við eig - um að leitast við að áróðurinn verði jákvæður og stefni til lífsgilda sem göfga og fegra mannlega tilveru“. Hann spyr jafnframt hvað sé falleg bygging og hvernig við getum „komist út úr þeim ógöngum sem við erum stödd í og fundið aftur frjóa leið að fallegri byggingarlist?“ Hjörleifur gefur ekki skýrt svar við þessari spurningu, en á fleiri stöðum í textanum vísar hann óbeint í tvíþætta lausn vandamálsins. Hún felst í því að byggja á virðingu og tilfinningu fyrir sögu og byggingararfleifð tiltekins staðar annars vegar og tilfinningu fyrir staðbundnum eiginleikum viðkom- andi staðar hins vegar. Áhersla Hjörleifs á tilfinningu og virðingu fyrir staðbundnum eigin- leikum tilekins staðar endurómar um sumt hugmyndir kenneths Frampton um „Critical Regionalism“. Hugmyndir Hjörleifs um nauðsyn sögulegrar nálgunar í byggingarlist eru hins vegar í anda Leons krier og fleiri arkitekta og fræðimanna sem á sjöunda og áttunda áratugnum kynntu sögulega nálgun á umhverfinu sem hið eina færa andsvar við módernisma. Þessi hugmynd festi rætur víða og hefur sprottið upp í ýmsum formum á vestrænni bygg- ingarlist á undanförnum áratugum. Allt frá hönnun og uppbyggingu heilla hverfa með yfirborðskenndum formvísunum í evrópska byggingararfleifð til enduruppbyggingar gamalla borgarhluta í sinni upprunalegu mynd, nán - ast eins og um afsteypur og söfn væri að ræða. ritdómar222 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 222
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.