Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 226

Saga - 2009, Blaðsíða 226
Næstu tveir kaflar, „Óljós mörk“ og „Tilfinning fyrir veruleikanum“, eru svo niðurlag bókarinnar, þar sem tekist er á við listræn tök í samtímaljós- myndun. Í þessum köflum fjallar Sigrún um samtímalega togstreitu eða póli- tísk átök á sviðum þar sem samtímaljósmyndarar hafa borið niður og fjallað um með myndum sínum. Sem dæmi ræðir Sigrún í þremur undirköflum listræna ljósmyndun og sýningar á þeim í tengslum við hugmyndina um félagslegt réttlæti. Hugtökin „heima“ og „heiman“ ræðir hún út frá reynslu flóttamanna og hælisleitenda á Íslandi. Annar undirkaflinn fjallar um sýningu Þjóðminjasafnsins á ljósmyndum Mary ellen Mark af fötluðum börnum árið 2007 og þriðji undirkaflinn fjallar um ljósmyndir sem teknar voru í Breiðholtinu í Reykjavík. Í kaflanum „Tilfinning fyrir veruleikanum“ er svo rætt frekar um minningar og tilraunir listljósmyndara til að „fanga“ breytingar sam- tímans. Það þarf ekki að koma á óvart en Sigrún gerir því skóna að sumt af því sem samtímaljósmyndarar hafa fengist við eigi sér hliðstæðu í sagnfræðilegum rannsóknum á borð við einsögu. Í þessum köflum er umfjöllunin nær ein- göngu bundin við persónulega túlkun Sigrúnar sjálfrar og viðmælenda hennar. Hér hefði verið kjörið tækifæri til að tengja umfjöllunina við hug- myndir þeirra Taggs og Batchens, sem báðir hafa fjallað um áhrif stofnana á viðtökur ljósmynda. Ég sakna einnig umfjöllunar um atriði í tengslum við áhrifavalda úr „menningunni“ á borð við kvikmyndir, eins og sjá má í mynda- syrpu sem einar Falur Ingólfsson ljósmyndari gerir af föður sínum á dán- arbeði og einnig mynd sem katrín elvarsdóttir ljósmyndari tók og nefnir „Untitled (Bias)“. Hér hefur nokkrum ljósmyndum verið raðað saman í eitt verk sem fjalla um tímann og sjónarhorn. Að þessu leyti má segja að bókin bjóði almennt upp á frekar hefðbundna sýn á ljósmyndir þar sem miðað er við það form sem almenningur og listrænir ljósmyndarar eru vanir að taka og handfjatla. ein mynd. eitt skot. en hvað um önnur form ljósmyndar, t.d. vídeólist, stafrænar samsetningar og hreyfi-auglýsingar á Netinu, þar sem mörkin eru slík að við greinum vart form hennar lengur? Með útgáfu bókarinnar sannast enn og aftur að ljósmyndasafn Þjóðminjasafnsins er á ævintýralegu flugi í því að breyta þeim aðstæðum sem ljósmyndin býr við á Íslandi. Á undanförnum tíu árum hefur safnið gefið út hvert verkið af öðru sem byggist á áralöngum rannsóknum á ævi og störfum ljósmyndara og hlutskipti verka þeirra. Á safnið hrós skilið fyrir sitt framlag, en ekki síst höfundur bókarinnar Afturgöngur og afskipti af sann- leikanum sem leiðir okkur í nýjan sannleika um ljósmyndir hér á landi með því að kynna fyrir lesendum kenningar um ljósmyndir og leiðir til að nálgast þær sem greiningartæki. Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritdómar226 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.