Saga


Saga - 2009, Síða 231

Saga - 2009, Síða 231
1874. Upptalning á slíkum atburðum nær varla utan um þau hugmyndalegu stakkaskipti sem urðu á Íslandi á þessum örfáu áratugum. Samfélag ársins 1830 er í einkennilega miklum takti við fyrri aldir. Þá var Friðrik VI einvaldskon- ungur yfir landinu og valdamesti maður landsins hinn samviskusami emb- ættismaður Magnús Stephensen. Ísland árið 1874 horfir hins vegar fram til nú- tímans. Stjórnarskráin sem þá varð til er ennþá eitt mikilvægasta deiluefni íslenskra stjórnmála; Hið íslenska þjóðvinafélag sem varð til í kjölfar Stöðulaganna starfar enn; stytta Jóns Sigurðssonar stendur nú á Austurvelli og stytta kristjáns IX við rætur Arnarhóls til minningar um þá menn sem voru fulltrúar andstæðra viðhorfa til stjórnarskrárinnar. Það er meira að segja ennþá haldin þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ágústbyrjun til minningar um konungsheimsóknina árið 1874. Íslenskt samfélag ársins 1874 er einkenni- lega kunnuglegt á meðan samfélag ársins 1830 er að flestu leyti framand- legt. Fáar efnislegar breytingar höfðu þó átt sér stað — umskiptin voru fyrst og fremst hugmyndaleg. Þjóðernishyggjan hafði haldið innreið sína á Ís landi, sú hugmyndafræði sem er forsenda nútímastjórnmála á Íslandi. Þrír meginkaflar ritsins eru „Aldahvörf og umbrotatímar“ (bls. 1–161) eftir Önnu Agnardóttur, „Upphafsskeið þjóðríkismyndunar 1830–1874“ (bls. 163–374) eftir Gunnar karlsson og „Frá rómantík til raunsæis 1807–1882“ (bls. 375–490) eftir Þóri Óskarsson. Samkvæmt hefð í þessari ritröð eru kafl- arnir sjálfstæðar ritsmíðar og tengjast aðeins lauslega innbyrðis. Anna Agnarsdóttir fær það vandasama verk að skrifa um lognið á undan storminum og hefur raunar úr nægu efni að moða. enda þótt fáir fyrirboðar hafi verið um hugmyndaleg hamskipti Íslendinga er enginn skortir á spenn- andi atburðum á þessum tíma sem eiga heima í yfirlitsriti um Íslandssögu. Nokkuð misjafnlega tekst þó að gera þeim skil. kaflinn „Aldahvörf og umbrotatímar“ skiptist í þrjá minni hluta og fjallar sá fyrsti um endalok alþingis árið 1800 og fyrstu ár landsyfirréttar. Hann sætir frekar litlum tíðindum. Megináherslan er á atburðarakningu. einnig er vikið að réttarsögulegum ágreiningsefnum en annars vantar tilfinnanlega spennu í þennan kafla. Meira að segja umfjöllun um kambsmál og morðið á Natani ketilssyni nær engu flugi; þar kemur einfaldlega fátt nýtt fram. Sú mikla spenna milli almennings og yfirvalda sem hefur orðið rithöfundum yrkisefni er ekki nýtt til vangaveltna um réttarfar í landinu og einungis er stuttlega vikið að Þuríði formanni, fyrsta einkaspæjara Íslendinga og konu sem átti sérstæða ævi. ef dæmi Þuríðar gefur ekki tilefni til að setja upp kynja- gleraugun og ræða skilyrði íslenskra kvenna fyrir tveimur öldum þá hljóta þau að vera algjörlega týnd. Sá er einmitt höfuðgalli þessa kafla; þar eru fá tæki- færi nýtt til nýstárlegrar umfjöllunar. Annar hlutinn hefur yfirskriftina „Ísland á áhrifasvæði Breta“. er hann ger- ólíkur fyrsta hlutanum, bæði hvað varðar innihald og stíl, er að öllu leyti fjörlegri og nýstárlegri og einkennist af yfirburðaþekkingu Önnu Agnarsdóttur á efninu. Þegar í upphafi er Ísland tengt við heimssögulega atburði, þrí- ritdómar 231 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.