Saga


Saga - 2009, Page 236

Saga - 2009, Page 236
eNDURFUNDIR. FoRNLeIFARANNSÓkNIR STyRkTAR AF kRISTNI - HÁTÍÐARSJÓÐI 2001–2005. Ritstjórar Guðmundur Ólafsson og Steinunn kristjánsdóttir. Rit Þjóðminjasafns Íslands 19 (2009). 119 bls. Útdrættir á ensku, litmyndir og uppdrættir. Í bókinni eru átta greinar eftir ellefu höfunda. Að auki ritar Margrét Hall - grímsdóttir þjóðminjavörður inngang. Hér er skýrt frá nokkru af hinu helsta sem kom í ljós við fornleifarannsóknir sem kristnihátíðarsjóður styrkti á ár- unum 2001–2005 og eins við rannsóknir á árunum 2006–2008. Fjallað er um Hóla í Hjaltadal, kirkjugarð og bein í keldudal í Skagafirði, kirkju bæjar - klaustur, kirkjuhús í Reykholti í Borgarfirði, Skálholt og Skriðuklaustur. Bókin er tekin saman í tengslum við sýningu í Þjóðminjasafni en stendur þó vel fyrir sínu sem sjálfstætt fræðirit. Á sýningunni er líka fjallað um kaupstaðinn Gásir og þingstaðinn á Þingvöllum en þessu er sleppt í bókinni; umfjöllun í henni lýtur öll að kirkjunni, kirkjuhúsum, kirkjugarði, biskupsstólum og klaustrum. Á tímum sjálfstæðisbaráttunnar var kirkjunni og kirkjusögu jafnan sýndur lítill áhugi en mikill áhugi var t.d. á heiðni. kirkjan og menn hennar töldust hafa flutt til landsins óæskileg erlend áhrif og grafið undan sjálfstæði. Þessi afstaða er gjörbeytt og þó varla vonum fyrr. Hið myndarlega fjögurra binda verk, Kristni á Íslandi, og framlög úr kristnihátíðarsjóði sýna gjörbreytta afstöðu og löngun til að bæta verulega úr. kaþólska kirkjan var alþjóðleg og kannski tengist þessi nýi áhugi sívaxandi þátttöku Íslendinga í alþjóðlegu samstarfi. Fremsta greinin, „endurfundir“, er eftir Pétur Gunnarsson rithöfund. Hann tengir efni greinanna sjö við nútímann og er oft hnyttinn, talar um þjónustuíbúðir á klaustrum og að klaustrin hafi verið hreinsibúnaður síns tíma og fleira skemmtilegt sem er líklegt til að gleðja áhugasama lesendur og vekur kannski áhuga annarra á efni bókarinnar. Heitið Endurfundir mun vera frá Pétri komið; bókstafleg merking „endurfundar“ er samkvæmt orðabók, „það að finna(st) aftur“. Við erum slíkum endurfundum fegin, segir Pétur, finnst fornleifar mikilvægar svo framarlega sem við finnum til skyld- leika við líf horfinna kynslóða. Hann leitast við að draga þennan skyldleika fram en dvelst ekki síður við það sem var frábrugðið, jafnvel skrýtið og skemmtilegt. Þannig nefnir hann sífellt nýjar birgðir á miðöldum af mjólk úr brjóstum Maríu, bann við giftingu í allt að sjöunda lið og annað slíkt sem vekur líka áhuga. Næst er grein Ragnheiðar Traustadóttur um rannsókn á Hólum og nefn- ist „ekki í kot vísað“. Hún setur á oddinn merkilegt hús sem fannst. Það mun vera frá 12. og 13. öld, er 4,5 m á breidd, 7,7 á lengd, að innanmáli, með inngangi á báðum endum og stóð stakt. Ragnheiður telur að þetta hafi verið stofa með bekkjum við langveggi og kallar húsið „funda- og veislusal“ eða „veislu- og móttökusal“ og telur það hafa verið gert að norskri fyrirmynd ritdómar236 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 236
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.