Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 24
G u ð n i E l í s s o n 24 TMM 2010 · 4 255. Setningarnar eru úr viðtali við Hannes Hólmstein Gissurarson í Morgunblaðinu 4. október 2008 og úr skýrslu Endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins frá 2009. 8 Atli Harðarson: „Hvað er nýfrjálshyggja?“ Þjóðmál 6. árg., 3. hefti (haust 2010), bls. 86–87. Atli segir líka: „Þegar það bætist við, sem Kolbeinn hefur eftir enska stjórnmálaspekingnum David Harvey, að „mikið misræmi sé á milli hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar og hvernig hún birtist í framkvæmd“ (bls. 25) vakna efasemdir um að hún hafi verið ríkjandi í neinum venjulegum skilningi“ (87). 9 Sjá t.d. „Opinberum störfum fjölgar um 30% – taumlaus nýfrjálshyggja?“ á vef AMX, 21. nóvember 2009: http://www.amx.is/fuglahvisl/11668/ [sótt 25. október 2010]. 10 John Gray: Black Mass: Apocalyptic Religion and the Death of Utopia. London, Penguin Books, 2008, bls. 107–108. 11 Kolbeinn segir sjálfur í eftirmála Eilífðarvélarinnar að við höfum „hvorki ástæðu til að ætla að hægt sé að ganga alla leið í nýfrjálshyggjunni né heldur að það yrði til bóta þótt það væri hægt“. „Rauðir þræðir: Samantekt og niðurstöður“, bls. 261. 12 Björn Bjarnason: „Björk – nýfrjálshyggja – virkjanir“, 29. júní 2008: http://www.bjorn.is/ pistlar//nr/4522 [sótt 23. október 2010]. 13 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Furðuleg auglýsing frá Háskólaútgáfunni“, 27. maí 2010: http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/1060158/ [sótt 23. október 2010]. 14 Atli Harðarson: „Hvað er nýfrjálshyggja?“, bls. 85. 15 Sama, bls. 85 og 86. 16 Sjá Kolbein Stefánsson: „Sjálfsgengissamfélagið: Leitin að hinu algilda lögmáli“, bls. 45. 17 Annað sem hugsanlega greinir nýfrjálshyggju frá klassískri frjálslyndisstefnu er hið sögulega umhverfi sem kenningarnar spretta úr. Sú einfalda staðreynd að kenningar heimspekinganna Johns Locke, Davids Hume, Edmunds Burke og Johns Stuart Mill voru settar fram á sautjándu, átjándu og nítjándu öld, á tímum öflugs konungsvalds, hlýtur að hafa mótað hugmyndir þeirra og tortryggni á hvers kyns miðstýringu. Þessi sannindi eru ekki f lóknari en svo að greindir menntaskólanemar hafa dregið þau fram. Í grein sem Jóhann Páll Jóhannsson, nemandi við Menntaskólann í Reykjavík, skrifar í tilefni af útgáfu Eilífðarvélarinnar á vef Fréttablaðsins bendir hann á að þorri klassískra frjálshyggjumanna hafi gert sér grein fyrir að markaðskerfið væri ekki fullkomið og að erfitt sé að segja til um „hver afstaða þeirra til velferðarkerfis [hefði] verið“ í ljósi þess að klassísku frjálshyggjumennirnir voru allir „uppi fyrir tíð velferðarþjóð­ félagsins“. Jóhann spyr hvort „þeir eigi kannski meira sameiginlegt með félagshyggjumönnum nútímans heldur en þeim sem heimta hömlulaust markaðskerfi“. Jóhann Páll Jóhannsson: „Nýfrjálshyggja?“, 6. júlí 2010: http://www.visir.is/nyfrjalshyggja?­/article/2010967542500 [sótt 25. október 2010]. 18 John Gray: Black Mass: Apocalyptic Religion and the Death of Utopia, bls. 116–117. 19 Sveinbjörn Þórðarson: „Fortíðin í nútímanum: Ágrip af hugmyndasögu nýfrjálshyggjunnar“, Eilífðarvélin, bls. 65. 20 Pär Gustafsson: „Vandvirkni eða vitsmunaleg tregða? Um atferlisforsendur nýklassískrar hag­ fræði“, Eilífðarvélin, bls. 82. 21 Giorgio Baruchello: „Góður kapítalismi og slæmur. Hugleiðing um verðmæti, þarfir og tilgang efnahagslífsins“, Eilífðarvélin, bls. 235. 22 Sjá t.d. fimmta kafla bókar Barbara Ehrenreich, Bright-Sided: How the Relentless Promotion of Positive Thinking Has Undermined America, „God Wants You to Be Rich“. New York: Metro­ politan Books, 2009, bls. 123–146. Í grein sem birtist í desemberhefti The Atlantic spyr Hanna Rosin hvort fjármálahrunið megi ef til vill rekja þeirrar veruleikafirringar sem velgengnis­ guðfræðin gat af sér. Sjá: „Did Christianity Cause the Crash?“: http://www.theatlantic.com/ magazine/print/2009/12/did­christianity­cause­the­crash/7764/ [sótt 25. október 2010]. 23 John Gray: Black Mass: Apocalyptic Religion and the Death of Utopia, bls. 117. 24 Sama, bls. 171–173. Gray nefnir einstaklinga eins og Irving Kristol, Daniel Bell, Melvin Lasky, Nathan Glazer, Seymour Martin Lipset og Patrick Moynihan. 25 Sama, bls. 150–169 og 170.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.