Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 44
R a g n a S i g u r ð a r d ó t t i r 44 TMM 2014 · 4 hefur það hlaðist upp dag frá degi. Græn ermi liggur niður eftir dökkri buxnaskálm. Hvítt, bleikt og blátt blandast saman í óreiðu neðst í hlíðunum. Jarðlög í vorleysingum. Svartur sokkur hefur dottið á gólfið. Gufan stígur upp af straujárninu. 2. Fjallahringurinn rammar inn dagana. Bláfjöllin í austri, þá Helgafell og Langa hlíðin í suðurátt. Keilir rís upp úr byggðinni í hásuðri, blár þrí­ hyrningur eins og í titli á skáldsögu. Í vestri er Snæfellsjökull gegnsær, blá­ hvítur draumur fljótandi við sjóndeildarhring, fjallgarðurinn á Snæfellsnesi birtist og hverfur eftir skyggni. Akrafjallið og Skarðsheiðin loka hringnum, Esjan. 21.02.13. Grænn mosi óx meðfram malbikuðum göngustígnum. Undanfarna daga hafði rignt, líka í dag. Mosinn drakk í sig rakann og græni liturinn minnti á flauel, áferðarfallegt, mjúkt og gljúpt. Hugurinn var á tætingi, yfirfullur af tímasetningum. Skiladögum og stunda töflum, mánaðardögum og peningaupphæðum. Mér tókst ekki að hreinsa út þetta hringl af einhverju sem mér fannst ég þurfa að muna. Dagurinn var grár eins og venjulega, febrúar hafði verið með eindæmum hlýr. Mildir dagar áður en vorar. Sjónsviðið var fyllt af svargárri möl og grjóti, ég gekk eftir malarslóðanum við Norðurnesveginn, leit ekki upp og horfði hvorki til hægri né vinstri. Ég gekk bara og beið eftir því að gangan hreinsaði hugann. Inni í hverfinu miðju heyrði ég hróp og köll í börnum að leik. Íbúar rauða timburhússins efst á hæðinni höfðu strengt aparólu í halla í túninu hjá sér og rétt í þessu gossaði einhver í hvítri úlpu æpandi niður eftir strengnum og lenti mjúklega á þykkri dýnu sem beið lóðrétt á leiðarenda. Efst í brekkunni beið hópur af krökkum þess að röðin kæmi að þeim. Við hliðina á rauða húsinu sá ég leikjakastala málaðan í sama lit, ég hafði ekki tekið eftir honum áður. Í huganum stökk ég á róluna og geystist hvínandi niður vírinn. Ég gekk áfram og kinkaði kolli til þéttvaxinnar konu með lúpulegan hund í stuttum taumi. Í girðingu snudduðu skítugir hestar í leðju og aur, stálpað folald meðal þeirra. Aftur við Norðurnesveg ruddust abstrakt form inn á sjónsviðið, skærgul plastfata á dökkgráum bakgrunni úr sandi, nokkrum skrefum lengra himin­ blár hálfhringur. 21.03.13 Dagarnir á undan höfðu verið ískaldir og norðaustanstormur gengið yfir með öskumistri. Nú hafði hlýnað og þegar ég gekk af stað um fimmleytið var sólin ennþá hlý. Hún vermdi mig alla leið upp á hæðina, á meðan ég gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.