Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 106
S o f f í a B j a r n a d ó t t i r 106 TMM 2014 · 4 býr sannleikskjarni sem logar, lýsir upp heiminn og eyðist á sama tíma, verður að ösku. Ég hef margoft spurt sjálfa mig að því af hverju hugmyndafræði og Artaud sjálfur hafi slíkt aðdráttarafl. Það er ekki einfalt svar við því en það snýr að þeim kjarna og trú á listina sem helgum stað í okkur sjálfum sem við verðum að rækta, bæði sem listamenn og listunnendur – fyrst og fremst sem samfélag. Sú undarlega bjartsýni og trú á að leikhúsið geti átt þátt í raunverulegri sköpun, umbreytingu og uppbyggingu samfélags frá grimmd til innri harm­ oníu. Leikhúsið hefur ekki slík áhrif með endurspeglun né eftirlíkingu á veruleikanum heldur með raunverulegri reynslu. Orð Antonins Artaud í grein sinni „Leikhús og grimmd“ frá því í maí árið 1933 er þörf áminning, nú sem áður, fyrir leikhús okkar tíma: „Ef leikhúsið vill að við þörfnumst þess á ný, verður það að færa okkur allt það sem felst í ást, glæp, stríði og sturlun.“20 Heimildir: Artaud, Antonin. 1968. Collected works, IV. bindi. Þýð. Victor Corti. London, Calder. Artaud, Antonin. 1993. The Theatre and its Double. (Le Theatre et son double, 1938). Þýð. Victor Corti. Montreauil/London/New York, Calder. Barber, Stephen. 2004. Artaud: The Screaming body. London, Creation. Barber, Stephen; Bourgeois, Louis E. 2010. „Blows and Bombs: Stephen Barber on Antonin Artaud.“ Cerise Press: A Journal of Literature, Art & Culture. Spring 2010, Vol. 1, Issue 3. Brot úr: Complete with Missing Parts: Interviews with the Avant­garde (2008). VOX Press. Vefslóð: http://www.cerisepress.com/01/03/blows­and­bombs­stephen­barber­on­antonin­artaud/view­ all [Sótt: 03.08.2014] Breton, André. 1995. „A Tribute to Antonin Artaud.“ Free Rein (La Clé des champs). Þýð. Michael Parmeniter, Jacueline d’Amboise. Lincoln, University of Nebraska Press. Derrida, Jacques; Thévenin, Paule. 1998. The Secret Art of Antonin Artaud. Þýðing og inngangur: Mary Ann Caws. Cambridge/Massachusetts/London, The MIT Press. Esslin, Martin. 1976. Artaud. London, Fontana. Fischer­Lichte, Erica; Joe Riel. 1997. „Discovering the Spectator“, The Show and the Gaze of Theatre: An European Perspective. University og Iowa Press. Hayman, Ronald. 1992. Artaud and After. Oxford University Press. María Kristjánsdóttir. 2013. Líkani sundrað. Stiklur úr leikhússögu 20. aldar. Ritgerð til MA­prófs í alm. bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Leiðbeinandi: Guðni Elísson. Reykjavík, Háskóli Íslands. Vefslóð: http://skemman.is/handle/1946/13855 [Sótt: 29.07.2014] Meyer­Dinkgräfe, Daniel. 2001. Apporaches to Acting. Past and Present. London/New York, Continuum. Nietzsche, Friedrich. 1994. Handan góðs og ills. (Jenseits von Gut ud Böse, 1886). Þýðing og inn­ gangur: Þröstur Ásmundsson, Arthúr Björgvin Bollason. Ritstjóri: Þorsteinn Hilmarsson. Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag. Antonin Artaud, 1947 – Ljósmynd­ ari: Georges Pastier
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.