Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 133
Á d r e pa TMM 2014 · 4 133 miklum mun. Í síðasta prófkjöri Sam­ fylkingar í Reykjavík fyrir þingkosning­ ar tóku þátt um 2500 manns. Össur sigraði og hlaut tæplega 1000 atkvæði í 1. sæti. Í bókinni Ár drekans eru magnaðar lýsingar á prófkjörum Samfylkingarinn­ ar haustið 2012. Ekki bara í Reykjavík þar sem haldið var sameiginlegt próf­ kjör Samfylkingarinnar fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin heldur einnig í Suðvesturkjördæmi, Kraganum. Í báðum kjördæmum kepptu karl og kona um efsta sætið. Í Reykjavík Össur og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir; í Kragan­ um vann Árni Páll Árnason Katrínu Júlíusdóttir í baráttu um efsta sætið sem í reynd var einnig keppni um hvort þeirra færi í framboð til formanns Sam­ fylkingarinnar. Árni Páll sigraði síðan í formannskjörinu. Össur veitir mikla innsýn í baráttu­ aðferðir Árna Páls í framboðum hans til formanns og í prófkjörinu. Í formanns­ kjörinu ákveður Árni Páll að stilla sjálf­ um sér upp sem andhverfu við fráfar­ andi formann Samfylkingarinnar, Jóhönnu Sigurðardóttur. Össur skrifar: „Strategía Árna Páls í undirbúningi formannskosninganna hefur beinlínis falist í að skerpa muninn á þeim (Árna Páli og Jóhönnu) sem stjórnmálamönn­ um og karakterum. Fólk Árna Páls still­ ir honum upp sem talsmanni sátta og málamiðlunar en dregur upp mynd af Jóhönnu sem einstrengislegum foringja sem fælist fjölmiðla og hafnar ekki ófriði ef hann er í boði. Þetta er sama myndin og stjórnarandstaðan veifar án afláts.“ (bls. 325) Össur er líka alveg klár á því fyrir­ fram að Katrín á ekki séns í baráttunni við Árna Pál. Hún hefur að vísu „mikla vild hins almenna flokksmanns – bæði utan og innan Kragans“ (bls. 328). Katr­ ín hefur hins nýlega tekið við embætti fjármálaráðherra. Gefur Össuri aftur orðið: „Hún (Katrín) er eðlilega mjög upp­ tekin í nýju ráðuneyti og kappkostar að koma sér til botns í flókið gangvirki stórs og mikilvægs ráðuneytis. Hana hefur því skort tíma til að undirbúa prófkjörið til hlítar. Fyrir vikið virðist hana vantar bæði betra skipulag og meira fólk til að vinna fyrir sig.“ (bls. 328) Árna Pál skortir hins vegar hvorki fólk eða skipulag til að vinna. Hann – skrifar Össur – „er með gríðalega gott skipulag sem fleytir honum langt til sig­ urs. Í síðasta prófkjöri safnaði hann 800 nýjum stuðningsmönnum og ekki verða þeir færri nú. Hann er á svo mikill hreyfingu að ég fæ varla frið fyrir stuðningsmönnum hans í Reykjavík.“ (bls. 328) Össur segir reyndar að hann hafi ekki verið alltaf sáttur við pólitík Árna Páls en „Allir fá að heyra þá skoðun mína að hann (Árni Páll) eigi að vera í fremstu röð. Hann er vígfimur stjórn­ málamaður og prófkjörið í Kraganum 2009 sýndi að hann er villidýr í kosn­ ingum.“ (bls. 326) Í Reykjavík fer baráttuglaður og þrautreyndur einkaprófkjörsher Össurar á fullt og nú er aldeilis gaman að vera til: „„Helvítis gangur er á okkur“ segir Stefán Gunnarsson, smiður og helsti herforingi utanríkisráðherra, þegar ég hringi í hann árla dags og segi að sam­ kvæmt mínum bókum hafi alls 429 liðs­ menn gengið á okkar vegum í Samfylk­ inguna. Allir í landsmálafélagið Rósina.“ (bls. 328) Harkan í prófkjörinu í Reykjavík er gífurleg og sjálfur segist Össur aldrei hafa fundið jafn mikla heift í þeim sjö prófkjörum sem hann hafi tekið þátt í. (bls. 333)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.