Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 129
Á d r e pa TMM 2014 · 4 129 náttúrulögmál. Fjölmiðlar með sér­ hæfðu starfsliði þrífast nú á dögum ekki án auglýsinga eða með beinum fjár­ stuðningi frá fyrirtækjum. Hvorugt er veitt í nokkru verulegu magni nema fjölmiðillinn haldi sig innan þeirra marka sem fjármagnseigendum þókn­ ast. Trúarbrögð voru sem áður sagði löngum notuð sem áhrifamikill miðill til að halda fólki frá svonefndri pólitík. Í því skyni var pólitík ósjaldan talin eitt­ hvað óhreint sem venjulegt fólk ætti ekki að skipta sér af. Pólitík er þó í innsta eðli sínu ekkert annað en barátta hagsmunahópa um skiptingu þjóðar­ tekna. Þessvegna merkir það að vera „ópólitískur“ í rauninni ekki annað en að fólk viðurkennir ríkjandi ástand sem hið eðlilega og rétta. Og það er í reynd hin rammasta pólitík. Það minnir á hús­ móðurina í Vesturbænum sem sagðist ekki kaupa pólitísk blöð – bara Morgun­ blaðið. Þótt auðvelt sé að benda á fjöl­ mörg hugmyndafræðileg atriði sem skipta mönnum í skoðanahópa, þá myndast engir öflugir stjórnmálaflokk­ ar nema öflugir hagsmunaaðiljar séu á bak við þá. Nú á dögum hafa ýmiskonar fjölda­ skemmtanir tekið við sem langtum áhrifameiri miðill en trúarbrögð til að halda ekki síst ungu fólki frá þeirri póli­ tísku starfsemi og skilningi sem máli gæti skipt. Þetta minnir reyndar á aðferð gömlu rómversku yfirstéttarinn­ ar: „Brauð og leiki, handa lýðnum.“ Á fjöldatónleikum er til að mynda oft gasprað og fjasað og sungið um brýn málefni og réttlæti og við það fá þátttak­ endur vissa pólitíska útrás. En þar við situr þangað til á næstu fjöldatónleik­ um, og á meðan geta braskararnir hald­ ið áfram að stunda iðju sína óáreittir að öðru leyti. Á hinn bóginn eru skipu­ leggjendum slíkra skemmtana þessar hliðarverkanir sjálfsagt engan veginn ljósar frekar en hjartagóðum trúmönn­ um. Vandamálafræði nútímans Harmsaga mannkynsins er sem áður sagði ekki síst fólgin í því að lýðurinn hefur ævinlega látið klóka frekjudalla ráðskast með sinn hag eftir margbreyti­ legum aðferðum og undir ýmsum for­ merkjum. Aðeins örfáir hundraðshlutar fólks búa yfir því samblandi af ágirnd, slægð og frekju sem nægir til að geta setið yfir hlut annarra, ekki síst með óbeinu samþykki þeirra sjálfra. Það er nánast dapurlegt hversu feimnir margir svonefndir stjórnmála­ fræðingar virðast vera við að benda á þessi augljósu sannindi. Hver á fætur öðrum hengja þeir sig í allskyns hug­ myndafræðileg, heimspekileg, hag­ fræðileg og jafnvel sálfræðileg atriði í þykkum doðröntum, en fara eins og köttur kringum heitan graut í með­ höndlun meginatriða. Talsverð hneigð virðist einnig hafa verið í þá átt meðal sagnfræðinga á síðari áratugum að mikla þessi smærri atriði fyrir sjálfum sér og lesendum, en skauta léttilega yfir hin efnahagslegu aðalatriði. Því er líkast sem búið sé að hræða þá frá því að grípa á sjálfu kýlinu, ellegar það þyki nánasar­ legt að gera ráð fyrir að hagsmunir liggi ósjaldan djúpt leyndir að baki gerðum margra ráðamanna þótt fallegar hug­ sjónir séu hafðar á oddinum. Fyrrnefnd vandamálafræði eru samt engan veginn neitt ómerkileg í sjálfum sér, svo langt sem þau ná. Öðru nær. Þau yrðu vafalítið knýjandi viðfangsefni eftir sem áður, jafnvel þótt bætt væri úr versta efnahagslega misréttinu sem mannkynið býr enn við. Lýðræðislíkön fræðinganna gætu vissulega hentað ekki síður eftir það. En þau eru lítið annað en draumaveröld meðan atvinnurekstur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.