Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 51
TMM 2014 · 4 51 Bergljót Soffía Kristjánsdóttir Þegar blindgatan opnast til allra átta Um Gestakomur í Sauðlauksdal I Ég get alveg sagt þér það í trúnaði, Eggert minn, að aldrei fann ég mig jafnnálægt almættinu tónandi mínar guðsræður yfir Barðstrendingum, eins og með hendurnar á kafi í kartöfudrullunni hér við bæinn.1 Það er séra Björn Halldórsson, sem svo kemst að orði í bréfi til vinar síns og mágs, Eggerts Ólafssonar, í skáldsögu Sölva Björns Sigurðssonar, Dálítill leiðarvísir um heldri manna eldunaraðferð og GESTAKOMUR Í SAUÐ LAUKS­ DAL eður hvernig skal sína þjóð uppreisa úr öskustó. Sagan segir frá síðustu árunum í lífi Björns og er söguleg skáldsaga sem gerist á 18. öld og bréfasaga. Átjánda öldin hefur verið meira eða minna í brennidepli í ýmsum skáldsögum síðustu fimmtán ár eða svo. Nefna má sögu Einars Kárasonar Norðurljós, einn þráðinn í Hvatt að rúnum Álfrúnar Gunnlaugsdóttur svo ekki sé talað um sögu Þórunnar Valdimarsdóttur, Snorra á Húsafelli, sem sagnfræðingar og bókmenntafræðingar geta lengi enn skemmt sér við að greina ýmist sem sögulega skáldsögu eða sagnfræði með skáldskaparívafi – þ.e.a.s. ef þeir líta svo á að sagnfræði án slíks ívafs sé til! Ónefnd er þá önnur nýleg saga sem nýtir sér sendibréfsformið, saga Ófeigs Sigurðssonar, Jón og hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur og undirbjó komu hennar og nýrra tíma. Það er ekki hending ein að tvær sögur, sem segja báðar af klerki á 18. öld, koma út um líkt leyti, skömmu eftir hrun íslenska fjármálakerfisins. Menn leitast ekki bara sífellt við að skilja nýjar aðstæður í ljósi annarra sem þeir þekkja; á viðsjárverðum tímum rifja þeir upp örlög þeirra sem þraukuðu við illbærileg kjör, og voru jafnvel á stundum dálítið upprifnir og bjartsýnir and­ spænis framtíðinni á meðan ekkert benti til annars en að allt færi á versta veg. Sagan er sá reynslusjóður sem menn hljóta að sækja í þegar þeir reyna að fá botn í sjálfa sig, aðra og umhverfið; spurningin er hins vegar hvort það er sagan nær eða fjær, víða sagan eða sú þrönga sem þeir vitja hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.