Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 132
Á d r e pa 132 TMM 2014 · 4 flokkar fóru að nota til að velja fram­ bjóðendur sína um og eftir 1970. Þessar nýju reglur voru opnu prófkjörin þar sem nánast hver og einn kjósandi gat tekið þátt í að velja frambjóðendur flokksins. Flokkarnir lögðu yfirleitt ekki á félagsgjöld. Ef félagsgjöld voru lögð á voru þau yfirleitt ekki innheimt. Þannig voru öll prófkjör í reynd opin þeim sem vildu kjósa í þeim, opin prófkjör í bók­ staflegri merkingu. Vanþróun íslensks lýðræðis gerist í fimm skrefum: 1. Vald flokksstofnana í framboðsmál­ um minnkar. 2. Opinbert sundurlyndi í flokkunum eykst. 3. Aukið sundurlyndi gerir stefnumótun erfiða innan flokkanna. 4. Stefnuleysi flokkanna við stjórn landsins dregur úr áhrifum þeirra við stjórnun landsins. 5. Samanlagt hefur þróunin í för með sér minnkandi ábyrgð flokkanna gagnvart kjósendum. Vald flokkanna í framboðsmálum er þannig nauðsynlegur hlekkur í stjórn­ málakerfi, þar sem stjórnmálaflokkar bæði hafa vald og bera ábyrgð. Síðan þetta var skrifað hefur þekking okkar á vanþróun íslensks lýðræðis auk­ ist mjög. Við vitum meir en áður um lýðræðisbresti íslenska lýðveldisins: Rannsóknarskýrsla Alþingis sýndi t.d. fram á hagsmunatengsl stjórnmála­ manna og stjórnmálaflokka við pen­ ingaöflin í landinu. Opnu prókjörin gegndu þar lykilhlutverki. Í aðdraganda Hrunsins blasti áhrif auðvaldsins hvar­ vetna við: útgerðarauðvaldsins, fjár­ málaauðvaldsins og verktakaauðvalds­ ins. Ég hef síðan 2002 birt 15 ritrýndar greinar um þróun íslensks lýðræðis í íslenskum tímaritum . Þær má finna með því að fara inn á gegnir.is og slá inn nafni mínu. Greinarnar útskýra vaxandi lýðræðisbresti íslensks lýðræðis eftir lýðveldisstofnuna 1944. Nýleg bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans – Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum, varpar skýru ljósi á innviði íslenskra stjórnmála. Össur Skarhéðinsson er fæddur 1953. Hann lauk BS­prófi í líffræði frá Háskóla Íslands og doktorsprófi í lífeðl­ isfræði með fiskeldi sem sérgrein frá háskóla í Englandi. Össur hefur lengi gegnt trúnaðar­ störfum, var m.a. formaður stúdenta­ ráðs Háskóla Íslands, ritstjóri Þjóðvilj­ ans og varaborgarfulltrúi fyrir Alþýðu­ bandalagið. Hann var kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn í kosningunum 1991 og hefur setið á þingi síðan. Össur var einn af stofnendum Sam­ fylkingarinnar og fyrsti formaður henn­ ar 2000–2003. Ég man vel eftir því þegar ég heyrði Össur Skarphéðinsson halda ræðu í fyrsta sinn. Það var árið 1975 í kapp­ ræðum fylkinganna tveggja, vinstri manna og Vöku fyrir kosningar í stúd­ entaráði Háskóla Íslands. Vinstri listinn vann m.a. vegna ræðusnilldar Össurar. Össur er einfaldlega einn af allra bestu ræðumönnum sem ég hef séð og hlustað á. Og þeir eru mjög, mjög marg­ ir. Hann hefur þá töfra sem ræðusnill­ ingar hafa. Össur Skarphéðinsson hefur tekið þátt í mörgum prófkjörum. Byrj­ aði fyrst 1991 með því að sigra Þröst Ólafsson í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavík. Í því prófkjöri tóku þátt um 2700 manns. Síðan 1991 hefur hann boðið sig fram í sex opnum prófkjörum. Flestir tóku þátt í fyrsta prófkjöri Sam­ fylkingarinnar 1999 eða 11.300 manns . Össur keppti þá um efsta sætið við Jóhönnu Sigurðardóttur en tapaði með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.