Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 76
S i n d r i F r e y s s o n 76 TMM 2014 · 4 1927. Forlagið Kodan gaf síðan út þrjú hefti árið 1936 og forlagið Astra út fjögur hefti árið 1942, þ.e. samtals 71 hefti. http://www.kb.dk/da/kb/service/nationalbibliografi/danskbogfor­ tegnelse.html. Á heimasíðu danska Sherlock Holmes­félagsins er því f leygt að bókaútgáfan Det Ny Forlag hafi gefið Basil út í blábyrjun, en Kora síðan tekið við kyndlinum o.s.frv. Tilhögun útgáfumála er hins vegar aukatriði hér. 24 Sindri Freysson (ómerkt): „Höfundur hinna þekktu bóka um Basil fursta kominn í leitirnar.“ Morgunblaðið miðvikudaginn 2. mars 1994. 50. tbl. 82. árg. 25 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/ artikel/det­varas­for­niels­meyn 26 Jan B. Steffensen: „Bortglömd författare“. DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast. nu/artikel/niels­meyn­bortglomd­forfattare 27 Sama. 28 Í samskrá íslenskra bókasafna, Gegnir.is, er að finna tvær bækur á dönsku eftir Niels Meyn undir hans eigin nafni og þrjár bækur eftir hann undir dulnefninu Charles Bristol, þar af ein íslensk þýðing, Sjóræningadrottningin, sem út kom árið 1945. Undir nafninu Peter Anker er bókin Gullna köngulóin sem eflaust er eftir okkar mann fremur en þann virðulega norska list­ fræðing samnefndan sem færslan er sett undir. Ekki var leitað eftir öðrum höfundarnöfnum hans. Þá fann ég þrjár smásögur undir hans nafni í íslenskum tímaritum, þ.e. Samfundir sem Fálkinn birti árið 1932, Kvennaklækir, sem Fálkinn birti 1933 og jólasöguna Landið helga sem birtist í Æskunni árið 1933. 29 Holmboe snerist til Íslams eftir ferðalög um Norður­Afríku og fékk nafnið Ali Ahmed við trúarskiptin. Árið 1931 sendi hann frá sér bókina Ørkenen brænder, sem felur í sér harðvítuga gagnrýni á nýlendustefnu stórvelda þess tíma og sakaði m.a. Ítali um að fremja þjóðarmorð á múslimum í Lýbíu. 30 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/ artikel/det­varas­for­niels­meyn 31 Ole Ravn: Dansk nationalsocialistisk litteratur 1930–1945. Útg. Berlingske Forlag, 1979. 32 Sjá t.d. http://www.kristeligt­dagblad.dk/artikel/134738:Kultur­­De­unationale­stedt­for­ aeresretten. 33 http://www.slagtenhelligko.dk/2004/10/24/skeletterne­i­skabet/ 34 Kannski mun þó ný kynslóð lesenda enduruppgötva hann og þess má geta að árið 2013 var endurútgefin í Danmörku vísindaskáldsagan Den hvide fjende, sem Meyn sendi frá sér árið 1921, en hún fjallar um áhrif loftslagsbreytinga sem leiða til nýrrar ísaldar. 35 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/ artikel/det­varas­for­niels­meyn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.