Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 76
S i n d r i F r e y s s o n
76 TMM 2014 · 4
1927. Forlagið Kodan gaf síðan út þrjú hefti árið 1936 og forlagið Astra út fjögur hefti árið
1942, þ.e. samtals 71 hefti. http://www.kb.dk/da/kb/service/nationalbibliografi/danskbogfor
tegnelse.html. Á heimasíðu danska Sherlock Holmesfélagsins er því f leygt að bókaútgáfan Det
Ny Forlag hafi gefið Basil út í blábyrjun, en Kora síðan tekið við kyndlinum o.s.frv. Tilhögun
útgáfumála er hins vegar aukatriði hér.
24 Sindri Freysson (ómerkt): „Höfundur hinna þekktu bóka um Basil fursta kominn í leitirnar.“
Morgunblaðið miðvikudaginn 2. mars 1994. 50. tbl. 82. árg.
25 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/
artikel/detvarasfornielsmeyn
26 Jan B. Steffensen: „Bortglömd författare“. DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.
nu/artikel/nielsmeynbortglomdforfattare
27 Sama.
28 Í samskrá íslenskra bókasafna, Gegnir.is, er að finna tvær bækur á dönsku eftir Niels Meyn
undir hans eigin nafni og þrjár bækur eftir hann undir dulnefninu Charles Bristol, þar af ein
íslensk þýðing, Sjóræningadrottningin, sem út kom árið 1945. Undir nafninu Peter Anker er
bókin Gullna köngulóin sem eflaust er eftir okkar mann fremur en þann virðulega norska list
fræðing samnefndan sem færslan er sett undir. Ekki var leitað eftir öðrum höfundarnöfnum
hans. Þá fann ég þrjár smásögur undir hans nafni í íslenskum tímaritum, þ.e. Samfundir sem
Fálkinn birti árið 1932, Kvennaklækir, sem Fálkinn birti 1933 og jólasöguna Landið helga sem
birtist í Æskunni árið 1933.
29 Holmboe snerist til Íslams eftir ferðalög um NorðurAfríku og fékk nafnið Ali Ahmed við
trúarskiptin. Árið 1931 sendi hann frá sér bókina Ørkenen brænder, sem felur í sér harðvítuga
gagnrýni á nýlendustefnu stórvelda þess tíma og sakaði m.a. Ítali um að fremja þjóðarmorð á
múslimum í Lýbíu.
30 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/
artikel/detvarasfornielsmeyn
31 Ole Ravn: Dansk nationalsocialistisk litteratur 1930–1945. Útg. Berlingske Forlag, 1979.
32 Sjá t.d. http://www.kristeligtdagblad.dk/artikel/134738:KulturDeunationalestedtfor
aeresretten.
33 http://www.slagtenhelligko.dk/2004/10/24/skeletterneiskabet/
34 Kannski mun þó ný kynslóð lesenda enduruppgötva hann og þess má geta að árið 2013 var
endurútgefin í Danmörku vísindaskáldsagan Den hvide fjende, sem Meyn sendi frá sér árið
1921, en hún fjallar um áhrif loftslagsbreytinga sem leiða til nýrrar ísaldar.
35 Bertil Falk: „Det våras för Niels Meyn!“ DAST Magazine 8. febrúar 2008. http://www.dast.nu/
artikel/detvarasfornielsmeyn