Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 81
„ Æ s i l e g a s t a o f u r h e t j a a l l r a t í m a“ TMM 2014 · 4 81 brugðið hlutverki hennar sem mannkynsfrelsara. Í „Thor the Mighty and the Stone Men from Saturn!“ gengur dr. Blake við staf og áður en hann finnur lurkinn í hellinum leiðir eintal hans í ljós að hann er hvorki hug- rakkur né úrræðagóður: „Hellirinn er svo dimmur – svo drungalegur – og loftlaus! Það er eins og hér hafi engin maður stigið inn fæti um aldaraðir!! (ANDVARP) Ég get allt eins beðið eftir því að steinmennirnir finni mig – ég er innikróaður.“5 Það er aðeins fyrir tilstilli hamarsins að hann breytist úr borgaralegri heybrók í karlmannlega hetju. Þetta atriði má bera saman við Þrymskviðu þar sem missir hamarsins veldur því að Þór neyðist til að taka á sig kvengervi. Jötuninn Þrymur segist fús til að skila goðunum hamrinum ef hann fái að giftast ástargyðjunni Freyju. Þegar hún er treg til þess búa goðin Þór í brúðarskart og senda hann í Jötunheima í hennar stað. Kvæðinu lýkur á því að Mjölnir er lagður í kjöltu brúðarinnar sem endurheimtir þá aftur karlmennsku sína: „Hló Hlórriða / hugur í brjósti, / er harðhugaður / hamar um þekkti: / Þrym drap hann fyrstan, / þursa drottin, / og ætt jötuns / alla lamdi.“6 Þessi samanburður þarf ekki að merkja að Stan Lee, Larry Lieber og Jack Kirby hafi legið yfir þýðingum á eddukvæðum og Snorra-Eddu, áður en þeir hófust handa við að skapa myndasögu sína. Ef leita á uppi verk sem þeir þremenningar höfðu til hliðsjónar er nærtækara að kanna aðrar eldri myndasögur þar sem norræni þrumuguðinn var í veigamiklu hlutverki. Kirby kom að vinnslu að minnsta kosti þriggja slíkra sagna á fimmta og sjötta áratugnum og er eðlilegt að líta á þær sem hluta af sköpunarferlinu sem bar ávöxt í samstarfi hans við þá bræður.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.