Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 106
S o f f í a B j a r n a d ó t t i r
106 TMM 2014 · 4
býr sannleikskjarni sem logar, lýsir upp
heiminn og eyðist á sama tíma, verður
að ösku. Ég hef margoft spurt sjálfa
mig að því af hverju hugmyndafræði og
Artaud sjálfur hafi slíkt aðdráttarafl.
Það er ekki einfalt svar við því en það
snýr að þeim kjarna og trú á listina sem
helgum stað í okkur sjálfum sem við
verðum að rækta, bæði sem listamenn
og listunnendur – fyrst og fremst sem
samfélag. Sú undarlega bjartsýni og trú á
að leikhúsið geti átt þátt í raunverulegri
sköpun, umbreytingu og uppbyggingu
samfélags frá grimmd til innri harm
oníu. Leikhúsið hefur ekki slík áhrif með endurspeglun né eftirlíkingu á
veruleikanum heldur með raunverulegri reynslu. Orð Antonins Artaud í
grein sinni „Leikhús og grimmd“ frá því í maí árið 1933 er þörf áminning,
nú sem áður, fyrir leikhús okkar tíma: „Ef leikhúsið vill að við þörfnumst
þess á ný, verður það að færa okkur allt það sem felst í ást, glæp, stríði og
sturlun.“20
Heimildir:
Artaud, Antonin. 1968. Collected works, IV. bindi. Þýð. Victor Corti. London, Calder.
Artaud, Antonin. 1993. The Theatre and its Double. (Le Theatre et son double, 1938). Þýð. Victor
Corti. Montreauil/London/New York, Calder.
Barber, Stephen. 2004. Artaud: The Screaming body. London, Creation.
Barber, Stephen; Bourgeois, Louis E. 2010. „Blows and Bombs: Stephen Barber on Antonin
Artaud.“ Cerise Press: A Journal of Literature, Art & Culture. Spring 2010, Vol. 1, Issue 3. Brot
úr: Complete with Missing Parts: Interviews with the Avantgarde (2008). VOX Press. Vefslóð:
http://www.cerisepress.com/01/03/blowsandbombsstephenbarberonantoninartaud/view
all [Sótt: 03.08.2014]
Breton, André. 1995. „A Tribute to Antonin Artaud.“ Free Rein (La Clé des champs). Þýð. Michael
Parmeniter, Jacueline d’Amboise. Lincoln, University of Nebraska Press.
Derrida, Jacques; Thévenin, Paule. 1998. The Secret Art of Antonin Artaud. Þýðing og inngangur:
Mary Ann Caws. Cambridge/Massachusetts/London, The MIT Press.
Esslin, Martin. 1976. Artaud. London, Fontana.
FischerLichte, Erica; Joe Riel. 1997. „Discovering the Spectator“, The Show and the Gaze of
Theatre: An European Perspective. University og Iowa Press.
Hayman, Ronald. 1992. Artaud and After. Oxford University Press.
María Kristjánsdóttir. 2013. Líkani sundrað. Stiklur úr leikhússögu 20. aldar. Ritgerð til MAprófs
í alm. bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Leiðbeinandi: Guðni Elísson. Reykjavík, Háskóli
Íslands. Vefslóð: http://skemman.is/handle/1946/13855 [Sótt: 29.07.2014]
MeyerDinkgräfe, Daniel. 2001. Apporaches to Acting. Past and Present. London/New York,
Continuum.
Nietzsche, Friedrich. 1994. Handan góðs og ills. (Jenseits von Gut ud Böse, 1886). Þýðing og inn
gangur: Þröstur Ásmundsson, Arthúr Björgvin Bollason. Ritstjóri: Þorsteinn Hilmarsson.
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag.
Antonin Artaud, 1947 – Ljósmynd
ari: Georges Pastier