Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Page 63
É g e r h ö f ð i n g l e g a v e n j u l e g TMM 2018 · 3 63 Currie: Fjögur fet níu … Ég er svo oft að hugsa um sögu sem Anne skrifaði nýlega [Trouble in Paradise, birt í tímaritinu New Yorker 2016] en persónu hennar byggði Anne lauslega á móður minni. Síðan get ég ekki gleymt því að mamma er fjögur fet níu að hæð. Móðir hans er hundrað og eins árs gömul og keyrir enn á eigin BMW um bæinn – hún býr í Midland, Michigan – þó hún sé fjögur fet og níu þumlungar að hæð og sjái varla upp yfir stýrið. Djörf kona. Currie: Já og það kemur reglulega upp í hugann að mamma mín er fjögur fet níu á hæð eftir að þú skrifaðir söguna … Já, hún er fjögur fet og níu þumlungar á hæð. Það er ekkert að því. Þú verður að fara varlega … 1.447,8 sentímetrar. Ég spyr þig ekki um áhrifavalda en áttu bók, bækur sem þú grípur alltaf í, sem þú tækir með á eyðieyju? Ilíónskviða Hómers. *** Ertu gift? Hvað heitir maki þinn? Já, hann heitir Robert Currie og fólk kallar hann Currie. Hvenær hittust þið fyrst? 1999. Currie kinkar kolli til samþykkis ártalinu. Og þið hafið verið saman síðan? Í átján ár? Já, það er langur tími. Til hamingju, kæru hjón. Vel af sér vikið. Currie: Bestu átján ár lífs míns – Þetta er kaldhæðni. Við hittumst fyrst fyrir slysni í bæ sem hvorugt okkar bjó í og nú búum við þar og það er annað slys. Ég kom þangað til að lesa upp í bókabúð og hann átti leið hjá. Búðarstrákurinn sem átti að selja bækurnar veiktist og því var hann beðinn um að selja bækurnar á upplestrinum og þannig hittumst við. Hvað heitir bærinn? Ann Arbour, Michigan. Áttu börn? Nei. TMM_3_2018.indd 63 23.8.2018 14:19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.