Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 75
D a u ð a þ o r p i ð TMM 2018 · 3 75 Gunnar Randversson Dauðaþorpið Jónas vinur minn flutti í lítið þorp úti á landi. Ég sló á þráðinn til hans þegar hann var búinn að vera þar í nokkrar vikur og spurði hvernig honum líkaði vistin. – Hér er ró og hér er friður, sagði hann og hló, blessaður kíktu í heim- sókn, þú ert svo sannarlega velkominn. Ég var tregur til í fyrstu en svo lenti ég í mikilli vinnutörn heima í Reykjavík og langaði allt í einu að taka mér frí og skipta um umhverfi. Ég hafði ekki alveg efni á utanlandsferð en þá hvarflaði hugurinn til Jón- asar vinar míns. Hvers vegna ekki að slá til og skella sér norður? Ég hringdi í Jónas og hann vildi ólmur fá mig í heimsókn. Daginn eftir settist ég upp í bílinn minn og ók norður í land. Ég mætti í kvöldmatinn hjá Jónasi og svo fórum við í kvöldgöngu þegar við vorum búnir að borða. – Ertu ekki alltaf að fást við skriftir? spurði Jónas. – Jú, ég nota allar frístundir til að skrifa, núna er ég að kljást við smá- söguformið, það gengur alveg þokkalega, vonandi kemur bók í haust ef allt gengur upp, ég er nokkuð öruggur með forlag. – Bók í haust, endurtók Jónas, það hljómar vel, og hvað ertu svo að skrifa um? – Bara þetta klassíska, samskipti kynjanna eða öllu heldur samskipta- leysi kynjanna. Ég er búinn að vera giftur þrisvar eins og þú veist. Þetta endar alltaf með skilnaði. – Þér hefur ekki dottið í hug að skrifa glæpasögu? Og verða frægur og ríkur. – Nei, sagði ég og hló, spennusögur eru ekki minn tebolli. Ég kann ekkert að búa til plott. – Þú ættir nú samt að reyna að búa til spennusögu, hver veit nema þú fáir andann yfir þig hérna fyrir norðan. Þú lætur bara einhvern drepast með dularfullum hætti og svo þarf að leysa gátuna og búa til óvæntan endi sem kemur lesandanum algjörlega á óvart. Svo kryddar þú þetta með einu sjálfsmorði sem er þegar betur er að gáð ekki sjálfs- TMM_3_2018.indd 75 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.