Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 143
TMM 2018 · 3 143
Höfundar efnis
Andri Snær Magnason, f. 1973. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Sofðu ást mín
(2016).
Ásdís Magnúsdóttir, f. 1964. Prófessor í frönskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
Ásta Kristín Benediktsdóttir, f. 1982. Íslenskufræðingur, sjálfstætt starfandi prófarka-
lesari og doktorsnemi í íslenskum bókmenntum.
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, f. 1950. Prófessor í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Bjarki Bjarnason, f. 1952. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Tíminn snýr aftur: örsögu-
ljóð (2017).
Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur.
Einar Ólafsson, f. 1949. Skáld. Nýjasta bók hans er Í heiminum heima (2015).
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur og alþingismaður. Nýjasta bók
hans er Hæg breytileg átt (2016).
Gunnar Þorri Pétursson, f. 1978. Bókmenntafræðingur og þýðandi.
Gunnar Randversson, f. 1959. Skáld og tónlistarmaður. Nýjasta bók hans er Ég trúi á
stjörnurnar (2014), en 2017 gaf hann út geisladiskinn Haust.
Halldór Guðmundsson, f. 1956. Bókmenntafræðingur.
Haukur Þorgeirsson f. 1980. Rannsóknardósent við handritasvið Stofnunar Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum.
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Lektor í íslensku við menntavísindasvið Háskóla
Íslands.
Kolbrún Halldórsdóttir, f. 1955. Leikari, leikstjóri og fyrrv. alþingismaður og ráð-
herra.
Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Skáld og rithöfundur.
Linda Vilhjálmsdóttir, f. 1958. Skáld. Nýjasta bók hennar er Frelsi (2015), fyrir hana
hlaut hún verðlaun bókmenntahátíðarinnar European Poets of Freedom 2018.
Sigurður Skúlason, f. 1946. Leikari.
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, f. 1975. Skáld. Nýjasta bók hennar er Tungusól og nokkrir
dagar í maí (2016).
Svanur Kristjánsson, f. 1947. Fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við HÍ.
Sverrir Norland, f. 1986. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Fyrir allra augum (2016).
Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur.
Wang Shuhui f. 1982. Styrkþegi menntamálaráðuneytisins 2007–2010. Hún er með
BA í íslensku sem öðru máli og starfar sem lektor í íslensku við Beijing Foreign Stu-
dies University í Kína.
TMM_3_2018.indd 143 23.8.2018 14:19