Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 131
U m s a g n i r u m b æ k u r TMM 2018 · 4 131 ingja og fjölskyldur sem voru að gera eitt- hvað og allar persónurnar áttu sér stóra sögu. Þetta var allt þarna þó að myndin væri óskiljanleg. (156) Þessum hæfileika virðist María hafa glatað. Ólíkt Gauja, sem sér fegurðina í tilbreytingarleysi djammsins og skilur ekki af hverju það er ekki í fréttum dag- lega. Hún sér þess vegna sjálf enga merkingu í uppreisninni stóru, þegar hún makar litunum dýrmætu á ísinn á Tjörninni, þaðan sem þeir munu hverfa á nokkrum klukkustundum, eða í síð- asta lagi þegar hlánar: … þegar ég var að dreifa litaklessunni á ísinn var ég ekki að ímynda mér neitt. Ég veit ekki af hverju ég var að þessu. (156) Hún sér hana ekki, en við sjáum hana. Lesandinn horfir á Maríu gegnum augu hins klára en sjálfsréttlætandi sögu- manns sem Jónas Reynir hefur ákveðið að hún sé. Við vitum af hverju hún var að þessu. Það er dramatísk nauðsyn að för Maríu misheppnist. Það er sálfræði- leg nauðsyn að hún geri þessa skamm- lífu tilraun til fáfengilegrar uppreisnar gegn því sem hún sér sem ill örlög en við kannski sem bjargræði. Öllu þessu þyrlar þessi ágæta skáld- saga Jónasar Reynis Gunnarssonar upp. Það er mikið öryggi í efnistökum þessa nýbyrjaða höfundar sem með kröftugri innkomu á tvö af helstu sviðum fagur- bókmenntanna hefur skapað sér nafn og bókmenntaunnendum allnokkrar vænt- ingar. Auður Aðalsteinsdóttir Femínísk vistdraumsýn á Freyjueyju Oddný Eir Ævarsdóttir: Undirferli: yfir- heyrsla, Bjartur 2017. 174 bls. Undirferli, skáldsaga um heilindi, ást og æsku-eyjar, byrjar á tilvitnunum í Hávamál og Brísingamen Freyju og í seinni hluta bókarinnar lýsir önnur aðalpersónan, Smári, því yfir að nú sé „tími heiðnu frjósemisgyðjunnar Freyju runninn upp“ (140). Nokkru síðar segir hin aðalpersónan, Íris: „Minningin um Freyju er megin eða máttur sem við köllum til okkar“. Nú séum við „tilbúin til að þiggja á nýjan leik hina svokölluðu kvenlegu visku“ en „[v]illt náttúra og ónumin svæði á jörðinni [séu] okkur nauðsynleg til að virkja dularmátt okkar“ (162–163). Hér gengur höfundur- inn, Oddný Eir Ævarsdóttir, inn í ákveðna hefð dulspekilegrar umhverfis- orðræðu þar sem til dæmis er fléttað saman vísunum í gyðjutrú og umhverf- isverndarsjónarmiðum.1 Markmiðið er oft að skapa heildræna nálgun sem tekur fleiri þætti til greina en vísinda- legar staðreyndir og hagnýti.2 Um leið heldur Oddný Eir áfram, eins og í Ástar meistaranum (2014), að vinna með tvær raddir, karls og konu, sem skiptast á að setja fram sinn vitnisburð í leit að sannleika, jafnvægi, heilindum og ást. Gyðjur og engillinn í vistkerfinu „Sagan um land þar sem konur lifa í friði sín á milli og við náttúruna er end- urtekið þema í femínískum útópíum,“ segir fræðikonan Val Plumwood árið TMM_4_2018.indd 131 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.