Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 14
12
Sjúkdómar í blöðrukirtlinum (hypertrophia
prostatae etc.) .............................. 5
Steinsótt (lithiasis renalis) .................. 2
Aðrir þvagfærasjúkdómar ........................ 5
Sjúkdómar í getnaðarfærum kvenna, ekki staf-
andi af barnsþykkt nc barnsbur&i:
Grindarholsbólga (salpingitis) .............
Eggjastokksæxli (cystoma ovarii) ...........
Aðrir getnaðarfærasjxíkdómar kvenna.......... 1
Sjúkdómar, stafandi af barnsþykkt og barnsburði:
Blóðlát um eða eftir fæðingu (hæmorrhagia
puerperalis) .............................. 2
Aðrir fæðingarsjúkdómar ...................... 5
Óþekkt dauðamein ............................ 12
Dánarorsakir skiptast þannig niður, þegar taldar eru í röð 10 hinar
algengustu:
°/oo allra °/oo allra
mannsláta landsmanna
Ellihrumleiki ...............
Krabbamein og sarkmein . . .
Berklaveiki .................
Kíkhósti ....................
Hjartas'júkdómar ............
Heilablóðfall ...............
Eungnabólga .................
Slys ........................
Meðfætt fjörleysi ungbarna .
Mænusótt ....................
Önnur og óþekkt dauðamein
204 145,5 1,8
152 108,4 1,3
149 106,3 1,3
123 87,7 1,1
113 80,6 1,0
104 74,2 0,9
101 72,0 0,9
90 64,2 0.8
30 21,4 0,3
29 20,7 0,3
307 219,0 2,5
Dánartala ársins er 12,2%c og er drjúgum hærri en síðastliðið ár,
(10,4%c), og hærri dánartala en verið hefir síðan 1927 (þá 12,5%c)>
en lægst varð dánartalan 1933 (10,3'A). Ungbarnadauðinn er miklu
hærri en næstliðin ár iSl,S%0 (1934: 52,9/«, 1933: 43,1 r;c, 1932: 45,4%0,
1931: 49,4%c, 1930: 45,2%c og 1929: 43,0'« og var þá lægstur, er hann
hefir nokkurntíma orðið). Berkladauðinn er enn nokkru lægri en á
síðastliðnu ári, 1,3'« (1934: 1,4%.C, 1933: 1,5%C, en |»á féll hann skyndi-
lega, eftir að hafa verið árum saman í efstu röð dánarmeina og er
nú kominn i þriðju röð). Dauði úr krabbameini er svipaður og áður,
1,3%0 (1,3%C).
Læknar láta þessa getið:
Ólafsvikur. Fólksfækkun í héraðinu.
Stykkishólms. Fólki fækkar stöðugt í héraðinu.
Miðfí. Fólki fer sífellt fækkandi í héraðinu vegna burtflutnings.
Barnsfæðingum fækkar heldur. Einkum hafa verið óvenju fáar barns-
fæðingar þetta ár, svo að barnkoma og manndauði standast nærri
á, enda manndauði mikill í ár, og deyr einkum garnalt fólk.
Blönduós. Fólksfjöldi héraðsins feiv enn lækkandi. Orsakir fólks-
fækkunarinnar eru í fyrsta lagi þær, að stöðugt flyzt xxokkuð af fólki