Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 20
18 sjómenn atvinnu þeirra um alllangan tíma og því sættu mótspyrnu, og þar sem hirisvegar ekki var unnt að segja þegar í stað, hve víðtæk veikin væri orðin, þá var meðal annars sett samgöngubann milli þorp- anna, Sanris og Ólafsvíkur. Það kom hrátt í ljós, að fyrirmæli og var- úðarreglur væru illa halriin, m. a. af því, að l'ólkið lagði ekki fullan trúnað á, að um barnaveiki væri að ræða, og hræririist vfirleitt lítt veikina. Hreppsnefnd Ólafsvíkur samþykkti því að setja vörð á veginn frá Sanrii, og var honum golclið úr hreppssjóði. Starfaði hann fram yfir áramót. Frá 14. ries. kom ekki fyrir nýtt tilfelli þangað til 29. riesember. Var það rióttir hjónanna á einu sóttarheimilinu, serii kom frá Reykjavík, og veiktist tæpfi viku eftir heimkomuna. Það var síð- asta tilfellið á árinu. Síðar kom veikin upp aftur, og voru þá gerðar varnarráðstafanir, en þar sem þeir atburðir heyra til yfirstandandi ári, 193(5, verður þeirra að sjálfsögðu getið í næstu ársskýrslu, enria ekki hægt, þegar þetta er ritað, að sjá fvrir enria veikinnar og segja sögu hennar. Uin veikina er það annars að segja, að tiltölulega flestir sjúklingarnir vöru skólabörn og unglingar. Veikin var ekki meira en i meðallagi þung, og varð ekki vart við larynx-riiphteritis nema í 2 tilfellum. Sjúklingurinn, sem rió, fékk ekki anriarteppu, en rió úr intoxicatio. Fyrstu sjúklingarnir, sem hiðu nokkra riaga eftir serum, urðu þyngst halrinir. Yfirleitt fengu sjúklingarnir serum mjög fljótt, langflestir 4000 I. E., en einn sjúklingur, er var þyngst haldinn, 4000 -)- 20000 I. E. Þess má geta hér, að serum það, sem ég' hafði. var ekki nýtt, og sama var að segja um senriingu, sem ég fekk frá ísafirði. en frá Reykjavík var ekki hægt að fá það vegna ferða. Það seruin, sem notað var, var frá 1932—33, en alveg tært. Þetta serum hefir reynzt prýðilega, sjúklingunum batnað fljótt og hitinn fallið niður, stundum eftir nokkra klukkutíma. Það virðist því ekki þurfa að ótt- ast, að serum sé lítils nýtt, ef það er tært, þótt það sé allmiklu elrira en ársgamalt. fsaff. Ekkert tilfelli kom fvrir al' barnaveiki. Sökum þess hve kverka- bólga er algeng, hefi ég ræktað úr hálsi margra þeirra til að vera viss um, að ekki leyndist hjá þeiiri barnaveiki. Þistilff. í árslokin kom upp barnaveiki á einum hæ, og hafði barnið, sem um var að ræða, mikið sog. Kom ég að því in extremis, sprautáði og opnaði barka, en barnið rió þar í hönriunum á mér. Ekki hefi ég hugmynri um, hvaðan þessi fjanrii kom, t. ri. alrirei verið á þessu heimili, húsbönriinn á sjötugsalriri, skýrleiksmaður og vel sótthræririur, alrirei séð barnaveiki, - því var mín vitjað svo sorglega seint. Flfótsdals. Hefir áreiðanlega ekki verið hér um slóðir í síðastliðin 10 ár. Eijrarbakka. Barnaveiki kom upp á Hellum í Gaulverjabæjarhreppi i hyrjun desembermánaðar. 5 unglingar veiktust, og rió einn þeirra. Drengur kom þangað frá Reykjavík ca. V2 rnánuði áður, lasinn af hálsbólgu, eitthvað litið eitt, en var orðinn heilbrigður þegar unglingar þessir veiktust. Hafði á heimili rirengs þessa i Reykjavík áður komið fyrir sami sjúkriómur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.