Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 24
22 Húsavíknr. Fá tilfelli og flest væg. Fljótsdals. Aldrei sem faraldur. Seyðisfí. Gerði lítið vart við sig. Reyðarfí. Enginn faraldur og engin þung tilfelli. Rerufí. Hefir mjög Iítið orðið vart. Hornafí. Á þessu ári 2 smáfaraldrar. Mýrdals. Leituðu mín venju fremur fáir með þenna kvilla. Rangár. Stakk- sér niður öðru hvoru, en aldrei svo að heitið gæti eiginlegur faraldur. Eijrarbakka. Tilfellin í fæsta lagi. Grímsnes. Gerði mjög litið vart við sig. 9. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 9. Sjúklingafíöldi 1926—1935 : 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 Sjúkl......... 3114 1993 5090 7110 1163 7362 12cS2 6578 670 11229 Dánir ........ 23 7 17 21 5 22 1 14 6 23 Árið var mikið inflúenzuár, og gekk inflúenzan um allt land nema um nokkurn hluta Austfjarða. Varð nokkuð samtímis um allt land, hefst fyrir alvöru í marz, nær hámarki í apríl og er að mestu urn garð gengin í júni—júlí. Veikin var með þyngra móti og manndauði í meira lagi. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Barst hingað í héraðið laust eftir miðjan marzmánuð með milliflutningabát þeim, er héðan gengur til Reykjavíkur, og flutti þá farþega á milli því nær daglega. Mátti heita, að hún kæmi jafn- snemma í sveitirnar og i kauptúnið. Breiddist hún óðfluga út um hér- aðið og' hagaði sér líkt og 1933, að á sumum bæjum lagðist hvert mannsbarn, en á öðrum aðeins 1—2. í þetta sinn var hún öllu þyngri en þá, einkum á börnum, enda var hún langtíðust á þeim og unglings- fólki til 30 ára aldurs. Fylgikvillar jieir sömu og venjulega, hlóðnasir, eyrnabólga og fáein tilfelli af kveflungnabólgu. Náði hámarki sínu í aprílmánuði, en þá stóð vertíðin sem hæst, og hlífðu sjómenn sér þá lítt, — urðu því margir lengi að ná sér aftur. Laust fyrir miðjan maí- mánuð var veikin um garð gengin. Borgarfí. Barst hingað í april og fór geyst í fyrstu. Á einu fvrsta heimilinu, sem veikin kom á, lögðust allir heimilismenn samtímis, en hjónin fengu hæði þunga kveflungnabólgú. Borgarnes. í marzmánuði fór inflúenza að gera vart við sig. Var hún að læðast úm héraðið fram í júní, og var þetta slæm pest, er lék hörn hart. Fengu allmörg lung'nahólgu. Ólafsvíkur. Inflúenza koin i héraðið í maí og gekk fram í júlí. Lungnabólgu í sambandi við hana fengu 5 sjúklingar. Stykkishólms. Inflúenza harst hingað frá Reykjavík í byrjun apríl- mánaðar og þá með Esju. 3 menn lögðust þegar eftir komu skips- ins. Mín var vitjað á öðrum degi, en þá hafði veikin borizt í nokkur hús, svo að eigi var unnt að hefta útbreiðslu hennar. Veikin mátti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.