Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 29
27
12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis).
13. Taksóit (pneumonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 12—13.
Sjúklingafjöldi 1926—1935 :
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl.1) . . . . 925 1262 875 795 851 788 583 461 530 905
— 2) .. . . 185 218 183 241 274 392 303 199 226 194
Dánir . . . . .. 107 95 84 112 152 157 107 104 137 101
Að kveflungabógu kveðu r allmikið, sem sennile ga má i að miklu leyti
skrifa á reikning inflúenzunnar og kikhóstans, en taksótt er með
niinnsta móti, eftir því sem verið hefir hin síðnstu ár, og lungnabólgu-
dauðinn hið sama.
Læknar láta þessa getið:
1. Um kveflungnabólgu:
Smrfdæla. Héraðslæknir telur. oftalin kveflungnabólgutilfelli, sér-
staldega í ágústmánuði. Þá hafi allmikið verið vitjað læknis til Akur-
eyrar. Og sá muni hafa kallað margt lungnabólgu, sem héraðslæknir
hefði ekki kallað því nafni.
Húsavikur. Frekar fágæt.
2. tl m t a k s ó 11:
Skipaskaga. Mjög fátíð.
Höfðahverfis. Aldrei komið jafnmörg tilfelli síðan ég kom í héraðið.
Húsavikur. EJíki mjög tíð, en meginþorri tilfella mjög þungur.
Iástilfj. Stakk sér niður á Ströndinni (Langailesströnd) og varð
að bana 3 öldruðum inanneskjum.
14. Rauðir hundar (rubeolae).
Tijflur II, III og IV, 14.
.S’ júklingafjöldi 1926—1935:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl. 449 52 18 29 102 368 24 9 3 9
Um rauða hunda er aðeins getið í 2 héruðum Skipaskaga og
Akureyrar.
15. Skarlatssótt (scarlatina).
Töflur II, III og IV, 15.
Sjiiklingafjöldi 1926—1935 :
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl. . . . 10 5 14 10 204 336 624 426 900 109
Ilánir . . . í 1 3 6 17 6 22 2
Skarlatssóttin , sem gengið hefi r und lanfarin ár, náði hámarki á síð-
astíiðnu ái *i, en rénar veruiega á þessu ári, svo að ekki i hafa færr i til-
1) Pneumonia eatarrhalis.
2) Pneumonia erouposa.