Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 40
38 er ég' sá það, litlu áður en það dó. Það revndist óhjákvæmilegt að halda sjúklingum sem mest inni og frá súgi. Bezt held ég hafi verið að nota engin lyf, en ekki var því að heilsa, að svo væri gert, og þóttust margir sjá hinn ágætasta árangur af hinu og þessu. Auðvitað er hægt að draga úr hóstanum með codeini etc., en það er g'agnslaust til langframa og hefndargjöf á endanum. Þistilfj. Kikhóstinn barst inn í héraðið á 3 stöðum. Fyrst mun hann hafa komizt að Skeggjastöðum á Strönd í apríllok og' breiddist þar út til bæjanna austan Hálsa og Bakkafjarðar. Dó þar eitt barn á 1. ári. Þá barst hann til Skála og Þórshafnar 14. maí með Esju. Á Skálum uppgötvaðist það fljótt, hver kominn var, og breiddist hann lítið út þaðan og gerði ekki alvarlegan óskunda. í Þórshöfn var hann mjög' vægur á þeim, sem fyrst færðu hann hingað, og grun- aði víst ekki viðkomendur sjálfa, hvað að var. En vegna þess að bú- izt var við honum á hverri stundu, þá var hafizt handa um spraut- anir til varna. Voru sprautuð um 70 börn hér. En rétt að því lolcnu gaus hann upp um allt, og virtist mér sprautunin koma að litlu haldi, a. m. k. dóu 2 börn á 1. ári (bronchopneum.), en þótt hann væri yfirleitt ekki þungur á börnunum, þá er þess að gæta, að hann var það ekki heldur á Skálum, þar sem ekkert var aðhafzt. Annars virt- ist kvefpest slá sér saman við hann, sérstaldega í júlí—ágúst, þegar hann var að réna aftur, og urðu börnin þá mörg hvað veikust, enda dóu þá þessi 2. Fengu mörg bronchitis, og voru sum lengi milli heims og helju, þó að betur reiddi af en áhorfðist um tíma. I Þistil- firði voru u.m 30 börn sprautuð, og þó að það yrði ekki full vörn, þá býst ég' við, að töluvert gagn hafi orðið að. Þar var hann mjög vægur á þeim, sem hann fengu. Vopnafj. Mun hafa gert fyrst vart við sig í júnímánuði og borizt þá inn í sveitina austan úr Jökulsárhlíð. Siðar eða í ágúst virðist hann hafa borizt inn i þorpið með mönnum, sem komu á vélbát norðan af Raufarhöfn. Flest kikhóslatilfellin eru skráð í september og' október, enda var hann þá svo að segja kominn um allt héraðið. Veikin var yfirleitt mjög væg, eftir því sem um er að gera með þann sjúkdóm. Dauðsfall varð ekkert af völduin kikhóstans, og læknir varð ekki var við nema aðeins 2 tilfelli verulega alvarleg. Bólusetning var reynd, og voru bólusett alls 28 börn í þorpinu. Um árangur er erfitt að segja. Svo virtist sem bólusetningin drægi nokkuð úr sjúkdóms- einkennum á þeim börnum, sem ekki voru þá þegar smituð, en alls ekki, að því er virtist, á börnum, sem smituð voru eða sjúlt orðin. Hróarstungu. Kikhósti gekk uin allt héraðið um sumarið og fram eftir hausti. Fljótsdals. Fluttist hingað í júlí neðan úr fjörðum. Veikin var væg- Fólk reyndi að verja sig, svo að útbreiðslan hefir ef til vill þess vegna verið minni. 21 barn var bólusett með kikhóstabóluefni frá Rann" sóknarstofu Háskólans. Þar af sýktust 2 á sama heimili, bæði mjog vægilega. A hin heimilin, sem voru 7, kom veikin ekki. Enginn do úr veikinni. Seyðisfj. Barst hingað í kaupstaðinn með barni frá Norðfirði i byrjun júlí. Var þá þegar hafizt handa um bólusetningu, en Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.