Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Qupperneq 64
jákvæð, sein mér vitanlega höfðu aldrei verið samvistum við berkla-
veika, enda mjög hraust.
Siglufí. Árið 1934 voru harnaskólabörn Pirquetprófuð, en síðastliðið
ár var Moro-aðferð notuð, og er útkoinan mjög svipuð, þ. e. a. s.
sjötta hvert barn virtist smitað af berklum. Því verður eigi neitað, að
mikið sc af berklum í héraðinu, en samt virðist mér seni berklaveikin
sé heldur í rénun, og ræð ég það einkum af því, að dánartalan fer
heldur lækkandi, og hinu, að fáir reynast smitandi af þeim, sem sjúk-
ir eru, enda g'era læknar héraðsins sér far um að ganga úr skugga um,
hvort svo sé, bæði með smásjárrannsóknum á brákuin og röntgen-
myndunum. Er það trúa mín, að eftiiiitið sé eins gott í þessum efnum
eins og hægt er að vænta. Þess skal getið, að síðastliðið ár voru öll
börn, sem reyndust Moropositiv. gegniýst og röntgenmynduð, og
komu þá ýms kurl til grafar, en börnin voru send í Ijós og reynt að
lækna þau eftir föngum á annan hátt. Þetta inun og vera gert fram-
vegis, og á Steingrímur Einarsson sjúkrahúsræknir drjúg'an þátt í
þessu og þakkir skildar fyrir. Þessar umræddu röntgenmyndir voru
allar sendar berklayfiiiækninum í Reykjavík, og réð hann, hvaða
börn fengu meðhöndlun og hverskonar.
Ólnfsfí. Berklaveiki virðist mér nokkuð svipuð og undanfarin ár
síðan ég þekkti til hér. Fremur fá tilfelli af lungnaberklum, en tölu-
vert af tub. al. loc., sérstaklega í börnum, og þá væg tilfelli af adenitis
tub., sem batna af sjálfu sér við lýsisgjöf og sæmiíega aðbúð. Er ég
oft í vafa um, hvað af þessu á að skrá í berklahók.
Svarfdæla. Berklapróf var g'ert í nóvember á barnaskólabörnum á
Dalvík, reyndist prófið jákvætt á fullum 25%. Um leið ' ar gert berkla-
próf á 23 unglingaskólasveinum á sama stað, og var það jákvætt á
9 þeirra. Ennfremur var þar að auki gert berklapróf í nóv. og des.
á 19 manns, er flestir voru unglingar eða börn á Dalvík og í grennd,
og flestir á heimilum smitaðra skólanema. Var berklapróf jákvætt á
5 þeirra. Heilsufar þeirra, er voru á berklaveikraskrá í árslok, var
sem hér segir:
Fullvinnufærir (þ. á. m. unglingar og börn fær um að stunda nám) 19
Vinnufærir a. n. 1. (létt vinna, styttri daglegur námstími en ella) 6
Ferlivist höfðu, en ekki vinnufærir ......................... 7
Rúmfastir..................................................... 3
Aknreyrar. Þetta ár færðist tala berklaskráðra niður í 117 sjúklinga
(úr 242 árið áður). Okkur læknum kom saman um að strika út væn-
an hóp af skrá fyrra árs, þar eð enginn vissi nokkurn úr hópnum hafa
leitað sín um nokkuð langan tíma, og alla sinna störfum eins og ekkert
væri að. Konur 66. Menn 51. Eftir líðan og þunga veikinnar skiptust
sjúklingar þannig: Frískir og nokkuð verkfærir 16 sjúldingar. Veilir
80. Rúmlægir 21. Eftir tegund veikinnar skiptust sjúklingarnir
þannig: Lungna- og brjósthimnuberkla höfðu 105, berkla annarsstað-
ar 12. Eftir heimilisfangi skiptust berklasjúklingarnir milli bæjar- og
sveitahéraða þannig:
ÍJr öðrum læknishéruðum komu ..................... 39 sjúklingar
—- Akureyrarkaupstað ............................. 58