Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 66

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 66
Reyðarfj. Virðist vera í rénun. Heí'i þó skráð 8 ný tilfelii á árinu, enda gert mér far um að lei.ta uppi berklasjúklinga og koma þeim á sjúkrahús. Fjöldi barna hefir notið ljóslækninga og með góðum árangri, að því er virðist. Berufj. 5 sjúklingar frá 3 bæjuin. veiktust allir upp úr inflúenzu þeirri, er gekk um og eftir áramót. Um smitun þessara sjiik- iinga er ekkert víst, nema það, að eftir að veikin var komin á einn þessara bæja, hefir hún átt greiðan gang að hinum, því að til- tölulega stutt er milli bæjanna og miklar samgöngur á milli. Á eng- um bæjanna hefir borið á berkíaveiki siðastliðin 20 ár, og engin mannaskipti hafa orðið á þeim i mörg undanfarin ár. A einum bæn- um veiktust 2 systkini, kringum tvítugt. Hafa þau bæði verið að heiman, ýmist austur á fjörðum eða í Reykjavík. Annað þeirra koinst aðeins á spitala og dó þar, en hinu er batnað. Á öðrum bæ veiktist piltur, 9 ára, og stúlk.a 13 ára (bæði Pirquet h- fyrir 3 árum). Pilturinn dó á spítala, en stúikunni er batnað (var á spítala í sum- ar). Á þriðja bænum veiktist piltur um tvítugt, og hafði hann ekkert farið að heiman. Hann er nú á Vifilsstöðum. Sennilegast þykir mér, að annaðhvort hinna fyrrnefndu systkina hafi smitazt annarsstaðar en heima, og þá sennilega það þeirra, sem dó, því að hitt fólkið fékk aðeins tub. hili, og hafi svo smitun borizt á hin 2 heimilin frá því. í Djúpavogi var gert Moro’spróf á 24 börnum og reyndust 7 -j- en 17 -4-. Þau positivu voru aðallega börn, sem eru að byrja skólavist. Hornafj. Pirquet- og Moro’spróf voru framkvæmd á öllum skóla- börnum haustið 1935, bæði prófin samtímis, og bar þeim ætíð saman. Tæp 4% reyndust smituð. Ekki cr vitað um berkla á neinum af þeim fjórum heimilum, sem hin positivu börn eru frá, og er því alveg ókunnugt um smitunaruppsprettur þeirra. Sjálf eru þau öll hraust, að því er séð verður. Eitt er að vísu nokkuð framfaralítið, drengur 10 ára, en hann er frá fátæku barnaheimili í lélegum húsakynnum, og ekki ósennilegt, að viðurværi sé að einhverju Ieyti ábótavant, enda eru öll börnin þar fremur smá og rýr, en annars sæmilega hraust. 2 önnur börn af sarna heimili voru -4-. Annar drengur 10 ára hefir áður haft smávegis kirtlabólgu, sem nú er horfin. Hann er af efnuðu heimili, sællegur, en fremur smávaxinn. Á heimili hans dvaldi, þar til fyrir 4—5 árum, að hún flutti burt, stjúpa föður hans, sem lengi hafði verið brjóstveil og talin grunsainleg, þótt aldrei væri hún skrá- sett sem berklaveik Einn drengur 13 ára, stór og hraustlegur, af góðu heimili, barnmörgu. Virðast öll börnin þar sæmilega hraust, þó að horið hafi á smávegis kirtlabólgu í sumum. Faðirinn hefir verið lítils- háttar brjóstveill síðari árin, var gegnlýstur og rannsakaður í Reykja- vík fyrir fám árum og ekki talinn berklaveikur. Hann og 2 önnur börn hans voru -4-. Hinn 4. og' síðasti, drengur 10 ára, sonur fyrr- verandi héraðslæknis hér, dvelur einnig á góðu heimili og hefir alla tíð verið stálhraustur. Bróðir hans dó fyrir fáum árum á Kristnes- hæli, en ekkert voru þeir samvistum eftir að hann veiktist. Bændurn- ir, bræður 2, eru báðir hevmæðnir og brjóstþungir á vetrum, en ann- ars hraustir. Systir þeirra, sem nú er löngu dáin, var einusinni skrá- sett sem berklaveik, en talin albata eftir 2—3 ár. Þessi niðurstaða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.