Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 80
7<S tekin „undir kúr“ og hreinsuð. Hjá 60 sveitabörnum, sem skoðuð voru, fundust þessir lcvillar: Tannskemmdir 41, nit 10, eitlaþroti 6, kokeitlaþroti 2, heyrnardeyfa 1. Borgarfj. Heilsufar barnanna var gott og engu vísað frá kennslu. Borgarnes. Börnin voru yfirleitt frísk, og engar pestir koinu upp í skólunum og engin veruleg slys. Hreinlætið virðist aukast, en mikið er enn um tannskemmdir og kirtlaþrota eða -auka í hálsi og nefi. Af skólabörnum í Borgarnesi (36 ails) virðast 9 hafa gallaða sjón. Var augnlæknir fenginn úr Reykjavík til að athuga þau og' bæta úr eftir föngum. Á nokkrum börnuin var vottur af hryggskekkju (2—3 hörn). Nokkur börn höfðu ófullkomna heyrn. Fáein voru veikluleg og blóðlítil. Var athygli aðstandenda vakin á því og ráð gefin. Ólafsvíkur. Af öðrum kvillum en greindir eru á skránni er þessara að geta (208 börn alls): Blóðleysi hjá 14 börnum, hryggskekkja 5, eitlaþrota á hálsi 88, stækkaðar tonsillae 33, sjónargallar 21, hevrnar- deyfa 12, otitis 1, ekzema 1, morbus cordis 1. Stykkishólms. Það er hálfgert vandræðamál, hvar draga skuli markalínu milli heilbrigðra og sjúkra kokeitla. Ég hefi haldið þeirri reglu að telja kokeitlaauka þegar tons., önnur eða báðar, skaga út fyrir bogana. En þó ber einnig að líta á útlit þeirra og taka tillit til þess. Kirtlaþroti undir hökubörðum er líka nokkurt álitamál oft og tíðum. Fölleit og mögur börn hefi ég alltaf tilhneigingu til að draga í dilk með berklaveiku fólki, en eigi sízt, ef þau hafa bólgna kirtla á hálsi. En málið vandast allmikið, þegar blessuð börnin opna munn- inn og allar skemmdu tennurnar blasa við. Flateyjar. Börnin yfirleitt all-hraust (36 börn alls). Eitlaþroti 17, tonsillo-pharyngitis 17, munnöndun 1 (nefþrengsli), skakkbak 7, nit 13, nit og lús 3, kviðslit 1, thorax paralyticus 1, trektarbrjóst 1, vestigia rachitidis 1, sjóngalli 1 (gleraugu bættu sjón), heyrnar- galli 1. Patreksfj. Eitlaþroti 56 (130 börn alls) eitlingaauki 31, skakkbak (lítilsháttar) 5, verrucae 14, onychomycosis 3, paresis p. poliomyelit. 1, herpes zoster 2, poliosis circumscript. 1, blepharoconjunctivitis 1. Bíldudals. Öll börn talin skólatæk heilsunnar vegna. Tannskemmd- ir sem fyrr mest áberandi, jafnt í kauptúni sem í sveitum. Á óþrifa- kvillum ber ekki mikið. Þó finnst nit í einstaka barni. Hefir líklega verið reynt að útrýma lúsinni, áður en læknirinn skoðaði kollana. Nokkuð ber á scoliosis. 2 systkini hafa ichtyosis, og 3 önnur systkini eru svo málhölt, að illt er að skilja mál þeirra. Öll í Bildudal. Hóls. 2 börn þóttist ég ekki í vafa um að voru berklaveik. Ann- ars virðist töluvert bera á því, að börn veikist hér, ung og gömul, á ýmsum aldri, ineð langvinnum sótthita og lystarleysi, blóðleysi, án hósta eða annara sýnilegra berklaeinkenna. Við gegnlýsingu reynist sumt af þessu tubercul. hiluskirtlar. ísafj. Mér finnst sorglegt, hve illa gengur að útrýma lúsinni. Við höfum 2 síðustu ár gert sérstaka árás á hana, en niðurstaðan verður alltaf hin sama. Síðustu 2 árin fékk hver krakki, sem var lúsugur, miða með sér heim til foreldranna, og var jafnframt bent á, að skól- inn legði til ókeypis meðul til aflúsunar. Margir sóttu lyf handa börn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.