Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 84
tusio 42, decubitus calcis 1, eczema 3, ganglion dorsi pedis 1, herpes
labialis 6, hordeolum 1, hypertrophia tonsillarum 20, megurð í meira
lagi 1, paresis á fæti og scoliosis paralytica (eftir poliomyelitis) 1,
prurigo 1, verrucae á 11, vulnus contusum 29, litblindir á rauðan og
grænan lit 3 drengir (sáu ekki grænu deplana á spjöldum Ishihara).
Grímsnes. Óþrif höfðu minnkað um helming frá því árið fyrir, og
er það áreiðanlega eftirlitinu að þakka.
Kcflavíkur. Scrophulosis 10 (af 335 alls), blepharitis 6, skakkbak 6.
E. Aðsókn að læknnm og' sjúkrahúsum.
i tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana geta læknar
’farandi héruðum: % af Tala sjúkl. héraðsbúuin Ferðir
Skipaskaga 916 42,2 10
Borgarf j 935 70,3 124
Borgarnes 1098 73,2 86
Ólafsvíkur 828 49,9 45
Stykkishólms . . . , 1264 80,3 76
I)ala 391 26,4 57
Patreksfj 1124 75,1 24
Bíldudals 298 49,4 11
Þingeyrar 760 64,6 56
Hóls 500 63,6 —
ógur 410 37,5 62
Miðfj 1039 54,8 126
Hofsós 803 56,5 94
Akureyrar 5698 76,1 191
Höfðahverfis 140 22,1 32
Húsavíkur 2022 106,5 66
Öxarf j — 43
Þistilfj 345 33,3 33
Hróarstungu 97 8,8 35
Seyðisfj 890 71,8 —
Norðfj 908 58,0 —
Reyðarfj. — — 107
Berufj 349 39,3 26
Hornafj 700 62,1 22
Síðu 382 40,4 53
Mýrdals 561 52,9 44
Rangár 1241 39,3 262
Eyrarbakka 867 28,7 59
Grímsnes 900 47,9 168
Sjúldingafjöklinn í þessum héruðum jafnar sig upp með að vera
50,3% af íbúatölu héraðanna. Ferðirnar eru að meðaltali 73,5.
A töflum XVI og XVII sést aðsóknin að sjúkrahúsunum á árinu.
Legudagafjöldinn er lítið eitt meiri en árið fyrir 389111 (385643).