Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 89
87
3. Guðmundur Guðfinnsson:
Aðgerðir Ráðlögð aðgerð re E
E o o 3 (U ro 2 o u h n E o 3 '2.
I) v a 1 a r s t a ð i r US H o ra U O u o U «o <
Vopnafjörður 30 3 2 » )) 1 )) 2
Hjaltastaður 9 2 » )) )) )) )) 2
Hgilsstaðir 40 8 » )) )) 1 )) 6
Seyðisfjörður 41 4 2 )) )) )) )) 5
Norðfjörður 44 (i 2 » » )) )) 2
Kskifjörður 34 4 2 )) )) » )) 7
Suðursveit og Oræfi 14 2 1 )) )) )) )) i
Hornafjörður 6 1 )) )) )) )) )) i
Djúpavogur 35 4 2 » )) )) )> 7
Breiðdaisvik 22 3 3 )) )) )) )) ;>
Borgarfjörður 22 3 » )) » » )) 3
Táskrúðsfjörður 1011 8 3 2 2 » )) )) 12
Samtals 398 48 17 2 )) 2 » 53
Um aðra sjúkdóma er það að segja, að þar eru taldir sjúklingar
með keratitis, conjunctivitis, iritis & iridocyclitis, strabismus, paresur
á augnvöðvum, chorioretinitis, sjúkdómar í táravegum o. fl.
IV. Barnsfarir.
Töflur XI—XIII.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 2551 lifandi og 57
andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 2540 barna og 69 fósturláta.
Getið er um aðburð 2536 barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfill ............................ 95,70%
Framhöfuð .......................... 1,06—
Andlit ............................. 0,28— 97,04%
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjandi .............................. 1,89—
Fótur ................................. 0,91— 2,80 —
Þverlega
0,16—
1) Sjúkl. af öllu Austurlandi og víðar.
2) Vegna erfiðleika með dvalarstað fyrir sjúkl. voru ekki gerðar fleiri aðgerðir.